• Skráning í fermingu í Fríkirkjunni í Hafnarfirði vorið 2026!

    14. febrúar 2025

    Hér geta foreldrar og forráðamenn skráð fermingarbörn vorið 2026.https://frikirkja.skramur.is/input.php?id=7Vinsamlega biðjið um aðgang að Facebooksíðunni Fermingarhópur 2026.Ferming er merkileg stund í lífi fermingarungmenna og fjölskyldna þeirra. Stór tímamót þar sem fermingarungmenni þiggur blessun og kærleiksrík orð sem veganesti í ferðalagið til fullorðinsára. Fermingin snýst fyrst og fremst um það að gleðjast með fermingarungmenninu fyrir það eitt að vera það sjálft og sýna því að maður stendur aldrei einn í lífinu. Við erum elskuð af Guði og elskuð af fólkinu okkar, sem stendur okkur nærri.Í fermingarfræðslunni förum við yfir margt gagnlegt og skemmtilegt og veltum fyrir okkur mörgum stærstu spurningum samtímans. Ekkert ...

Forsíða2025-02-14T12:33:50+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Við bjóðum sr. Ingu Harðardóttur hjartanlega velkomna til starfa.

Elsku vinir!Það berast skemmtilegar fréttir úr Fríkirkjunni en á komandi hausti bætist í starfsmannahópinn okkar góða þegar sr. Inga Harðardóttir gengur til liðs við okkur sem prestur kirkjunnar. Inga er ekki ókunnug Fríkirkjunni en hún starfaði hjá okkur um nokkurra ára skeið í fjölbreyttu starfi kirkjunnar samhliða námi í guðfræði. Síðustu ár hefur hún verið ...

23. janúar 2025|

Viltu leggja inn á styrktarsjóð kirkjunnar?

Kæru vinir! Við finnum fyrir hlýjum straumum og fáum fallegt viðmót hvar sem við komum. Það er metnaðarfullur hópur sjálfboðaliða og starfsmanna sem starfa í Fríkirkjunni. Hópurinn gerir sér grein fyrir því að tímarnir breytast og manneskjan með. Kirkjan þarf því að vera í stöðugu samtali við söfnuðinn sinn og finna nýjar leiðir gerist ...

9. desember 2024|

Viltu eiga kirkjuna með okkur!

Taka þátt í söfnun Á síðustu árum hefur safnaðarfólki Fríkirkjunnar fjölgað verulega. Árið 2000 voru 3.337 manns skráðir í söfnuðinn, árið 2016 voru 6.479 skráðir og um síðustu áramót var fjöldi safnaðarfólks 7.645. Samhliða þessu hefur safnaðarstarfið verið að eflast og það eitt að hér fermast á þriðja hundrað ungmenni á þessu ári segir allt ...

10. október 2024|

Vetrarstarf kirkjunnar!

Fjölbreytt vetrarstarf litlu fjölskyldu-kirkjunnar í hjarta Hafnarfjarðar! Skráningar í tónlistarstarfið fara fram hér á heimasíðunni eða facebooksíðum hópanna. Allir viðburðir eru auglýstir sérstaklega inn á facebooksíðu kirkjunnar https://www.facebook.com/frikhafn Sunnudagar: Sunnudagaskóli flesta sunnudaga kl. 11:00 - fylgist með heimasíðunni þegar starfið er hafið. Sunnudagaskóli fellur niður vegna vetrarfrís 27. október Kærleikur, friðarboðskapur, söngur og gleði með ...

22. ágúst 2024|




Helgihald og fermingar!

16. febrúar Guðþjónustu útvarpað á Rás 1 kl. 11:00 og sunnudagaskóli í kirkjunni kl. 11:00

23. febrúar sunnudagaskóli

2. mars sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00

9. mars sunnudagaskóli kl. 11:00

16. mars sunnudagaskóli kl. 11:00 og lokasamverur fermingarbarna og foreldra í kirkjunni kl. 16:00 (Hópar A og B) og kl. 17:00 (Hópar C og D) Jón Jónsson kemur í heimsókn

23. mars Sunnudagaskóli kl. 11:00

30. mars Sunnudagaskóli kl. 11:00

5. apríl FERMINGAR kl. 9:30, 11:00, 12:30 og 14:00

6. apríl sunnudagaskóli kl. 11:00

13. apríl pálmasunnudagur FERMINGAR kl. 9:30, 11:00, 12:30 og 14.00

17. apríl Skírdagur FERMINGAR kl 10:00 og kl. 11:30

18. apríl föstudagurinn langi – Samvera við krossinn kl. 17:00

20. apríl Hátíðarmessa kl. 08:00 á páskadagsmorgun

24. apríl Sumardagurinn fyrsti FERMINGAR kl. 9:30, 11:00, 12:30 og 14:00

27. apríl Sunnudagaskóli kl. 11:00

3. maí laugardagur FERMINGAR kl. 10:00, 11:30, 13:00

4. maí Fjölskylduhátíð kl. 11:00

1. júní Sjómannadagurinn FERMINGAR 10:00, 11:30 og 13:00

 

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar

17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

17:00 – 17:30 Litli kór

17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar

18:30 – 19:45 Syngjum saman – Tónlistin er hjartans mál – verið öll hjartanlega velkomin.

Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00

Annan þriðjudag í mánuði: Prjónagleði kl. 19:30
Fyrsta laugardag í mánuði: Göngugarpar hittast við safnaðarheimilið kl. 10:00

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top