Dagskráin í Fríkirkjunni 13. – 19. september

Vikudagskrá 13. – 19. sept

13. september. fimmtudagur.

Krílasálmar hefjast kl. 10:30 í kirkjunni.

Upplýsingar og skráning hjá Ernu Blöndal, [email protected] – sími: 897-2637

16. september, sunnudagur.

kl. 11   -Sunnudagaskólinn

kl. 20  -Kvöldvaka í Fríkirkjunni.  – Til umhföllunar verður haustið og litbrigði þess í lífi og umhverfi okkar.

17. september, mánudagur.

Barnakór 6 til 9 ára kl. 16:30

18.september, þriðjudagur.

Fermingarfræðsla kl. 17:00 Hópur: C

Fermingarfræðsla kl. 18:00 Hópur: D

19. september, miðvikudagur.

kl. 10 til 12 – Foreldrarmorgnar

kl. 16:30 – Krílakórar yngri 1árs og 2ja. ára.

kl. 17:00 – Krílakórar eldri 3ja, 4ra og 5 ára