Dagskráin í kirkjunni 22. til 28. nóvember

Vikudagskrá 22. – 28. nóv

22. nóvember. fimmtudagur.

Krílasálmar kl. 10:30 í kirkjunni.

 

25. nóvember, sunnudagur.

kl. 11   -Fjölskyldumessa – Sunnudagaskólinn.

 

26. nóvember, mánudagur.

Barnakór 6 til 9 ára – fellur niður.

 

27. nóvember, þriðjudagur

Fermingarfræðslu er lokið, en minnum á samveru fermingarbarna með foreldrum 2. desember  kl. 13 í kirkjunni.

 

28. nóvember, miðvikudagur.

kl. 10 til 12 – Foreldraramorgnar

kl. 16:30 – Krílakórar yngri 1árs og 2ja. ára.

kl. 17:00 – Krílakórar eldri 3ja, 4ra og 5 ára