Foreldramorgnar á miðvikudagsmorgnum

Foreldrar og jafnvel afar og ömmur hafa komið saman í safnaðarheimilinu á miðvikudagsmorgnum kl. 10 í vetur.  Og að sjálfsögðu einnig litlu krílin.

Í morgun var Pálínuboð  með veitingum og mikil stemming.  Það er hún Erna Blöndal sem stýrir og alltaf er sungið.

Myndir  frá í morgun eru hér.

Foreldramorgnar Fríkirkjunnar í Hafnarfirði verða út maí og þráðurinn tekinn upp að nýju í september.