Foreldramorgnar á miðvikudögum kl. 10

Fríkirkjan auglýsir foreldramorgna á miðvikudögum kl. 10.  Erna tekur á móti og sér um dagskrá.  Í haust hefur verið mikil þátttaka og oftar en ekki er andyrið fullt af barnavögnum og kerrum.

Meðfylgjandi myndband var tekið í dag 8. nóvember og sýnir vel þann góða „anda“ sem svífur yfir vötnum í Safnaðarheimilinu.

https://www.facebook.com/frikhafn/videos/671775599697630/