1. sunnudagur í aðventu 3. desember

11:00 Sunnudagaskóli
13:00 Aðventustund með fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra

Mánudagur 4. desember

16:30 Jólaball Krílakóranna

Þriðjudagur 5. desember

19:30 Jólafundur kvenfélagsins í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. 
Veitingar í safnaðarheimilinu eftir stundina í kirkjunni. 
Aðgangseyrir 5.000 kr
Happdrættismiði 1.000 kr
Gestir: Sönghópurinn einar, Margrét Eir söngkona og Björk Jakobs rithöfundur og leikari.

Fimmtudagur 7. desember

17:00 Jólaball barnakórsins

Laugardagur 9. desember

16:00 Jólatónleikar Fríkirkjukórsins

2. sunnudagur í aðventu 10. desember

11:00 Jólaball á Thorsplani
20:00 Aðventukvöldvaka

Þriðjudagur 12. desember

19:300 Jólaprjónagleði í safnaðarheimilinu

Aðfangadagur jóla 24. desember

18:00 Aftansöngur á aðfangadag
23:30 Jólasöngvar á jólanótt

Jóladagur 25. desember

14:00 Fjölskyldusamvera á jóladag

Gamlársdagur 31. desember

16:00 Hátíðarguðsþjónusta á Hrafnistu
18:00 Hátíðarguðsþjónusta

Eftir áramót hefst starfið aftur með sunnudagaskóla 14. janúar 2024 kl. 11. 

Fermingarstarfið hefst að nýju þriðjudaginn 16. janúar 2024. 

Viltu eiga kirkjuna með okkur?

Kíktu þá á trúfélagsskráninguna þína á skra.is og kannaðu málið. Ef þú vilt taka þátt í uppbyggingu Fríkirkjusafnaðarins er einfalt að skrá sig í gegnum heimasíðu kirkjunnar frikirkja.is eða í gegnum skra.is. 

Með skráningu í kirkjuna hjálpar þú okkur að halda gömlu kirkjunni okkar við og tekur þátt í að byggja upp þá fallega starf sem fram fer í kirkjunni, m.a. barnastarf, tónlistar- og kórastarf, fermingarstarf, sorgarfræðslu, sálgæslu o.fl. 

Velkomin í litlu kirkjuna með stóra hjarta!