7. mars – stór dagur í Fríkirkjunni!

kl. 11 er sunnudagaskóli - söngur og fjör Kl. 11 Prestvígsla í Dómkirkjunni Kl.17. Guðsþjónusta. Þar mun Margrét Lilja Vilmundardóttir nýr prestur við Fríkirkjuna í Hafnarfirði predika en hún verður vígð til prestsþjónustu á sunnudagsmorgun í Dómkirkjunni. Sú athöfn hefst kl.11 og allir velkomnir þangað. Kór Fríkirkjunnar mun syngja í guðsþjónustunni á sunnudaginn kl.17 undir stjórn [Lesa meira...]