• Fermingarhópur 2023

    22. maí 2022

    Hjartans þakkir öll fyrir komuna á samverustund fermingarbarna og foreldra ársins 2023. Hér er hlekkur á fermingarhópssíðuna á facebook: https://www.facebook.com/groups/716040869533115/member-requests Við hvetjum alla foreldra og forráðamenn til að "adda" sér inn í hópinn en þarna verða allar upplýsingar er viðkoma starfinu í vetur. Við hlökkum mikið til komandi vetrar með ykkur öllum.  

Forsíða2025-06-18T11:31:58+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

16. feb.: Kvöldvaka- „Ólík andlit ástar og kærleika“

Kl. 11. Sunnudagaskólinn verður á sínum tíma. Fríkirkjubandið spilar og eins og venjulega: Upplifun, söngur, sögur og boðskapur að hætti Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Edda stýrir stundinni og Sigurvin kíkir í heimsókn. Kl. 20. Kvöldvaka. Á sunnudagskvöldið ætlað þeir Sigurvin prestur og Örn gítarleikari að vera á vegum ástarinnar og yfirskriftin er; ,,Ólík andlit ástar og ...

12. febrúar 2020|

9. febrúar: Sunnudagskóli kl. 11 og guðsþjónusta kl. 13.

Á sunnudaginn er sunnudagaskóli kl. 11:00 og guðsþjónusta kl. 13:00? Í sunnudagaskólann mæta þau Rebbi og Mýsla og ætla að fræða okkur um boðorðin tíu. Boðorðin tíu eru lífsreglur sem getur verið gott að rifja upp í amstri dagsins. - bara alveg eins og umferðarreglurnar! Erna mætir ásamt Gleðibandinu svo það verður hægt að lofa ...

7. febrúar 2020|

Friðbjörg Proppé 70 ára

Hún Friðbjörg okkar eða Bibba hélt upp á 70 ára afmæli sitt í gær 5. febrúar. Bibba hefur tengst Fríkirkjunni í áratugi og varla til það safnaðarbarn sem duglegri hefur verið að sækja kirkjuna sína. Friðbjörg á sinn sess í hugum okkar allra og Fríkirkjna í Hafnarfirði sendir henni bestu hamingjuóskir á þessum tímamótum.

6. febrúar 2020|

Fermingarfræðslan í febrúar og mars

Þriðjudagur 4. febrúar. Hópur C kl.17 og D kl. 18. Kristín Þórsdóttir kemur í heimsókn. Þriðjudagur 11. febrúar. Hópur A kl. 17 og B kl.18 Þriðjudagur 18. febrúar. Hópur C kl.17 og D kl. 18 Þriðjudagur 25. febrúar. Hópur A kl. 17 og B kl.18 Þriðjudagur 3.mars. Hópur C kl.17 og D kl. 18 Sunnudaginn ...

4. febrúar 2020|




Helgihald

Sumarmessur í Garðakirkju

Sumarmessurnar í Garðakirkju verða kl. 11:00 alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst.

Sumarmessurnar eru samstarfsverkefni kirknanna á Álftanesi, í Garðabæ og Hafnarfirði. Sóknirnar eru: Ástjarnarsókn, Bessastaðasókn, Garðasókn, Hafnarfjarðarsókn, Víðistaðasókn og Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messuhaldið skiptist á milli presta, tónlistar- og starfsfólks kirknanna.

Safnaðarstarf hefst aftur

í byrjun september!


Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar

17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

17:00 – 17:30 Litli kór

17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar

18:30 – 19:45 Syngjum saman – Tónlistin er hjartans mál – verið öll hjartanlega velkomin.

Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00
Annan þriðjudag í mánuði: Prjónagleði kl. 19:30

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top