21. október: Sunnudagaskóli kl. 11.

Sunnudaginn 21. október verður sunnudagaskólinn okkar á sínum tíma í Fríkirkjunni. Erna og Ragga verða með okkur ásamt gleðibandinu okkar dásamlega skipað þeim Guðmundi Pálssyni, bassaleikara, Gísla Gamm, trommuleikara og Erni Arnarsyni, gítarleikara. Rebbi og Mýsla koma í heimsókn og við ætlum að ræða svolítið um lífið og tilveruna, hvað við getum gert þegar við verðum áhyggjufull og [Lesa meira...]

Fjársöfnun hjá Fríkirkjusöfnuðinum

Enn og aftur leitum við til safnaðarins.  með stuðning upp á  2.100 kr.    Þessar greiðslur í heimabanka eru valfrjálsar með öllu. Fríkirkjan í Hafnarfirði  nýtur þeirrar sérstöðu að vera alfarið í eigu safnaðarins.  Við stjórnum okkur sjálf, án íhlutunar stjórnvalda eða annara kirkjudeilda.  Safnaðarstarfið er farsælt og margir leyta til kirkjunnar í gleði og sorg eins og þar stendur.  [Lesa meira...]