Úlfljótsvatn, skipting í hópa og fleiri upplýsingar

Þá liggur það fyrir að ferðum fermingarbarna á Úlfljótsvatn verður skipt á milli hóp eins og hér segir:   Hópar A og B fara á Úlfljótsvatn 21 september  (föstudagur) og dvelja þar í sólarhring, lagt af stað síðdegis Hópar C og D fara 28.  september (föstudagur) og dvelja í sólarhring, lagt af stað síðdegis.   Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 21.-22.sept. Hópar A [Lesa meira...]

Upplýsingar um fermingar og upphaf fermingarstarfs

Fermingarstarfið hefst með kvöldvöku í Fríkirkjunni sunnudaginn 26. ágúst kl. 20. Þar verður kynning á vetrarstarfinu og skráning fermingarbarna. Óskir um fermingardaga skráðar.   Ferðir á Úlfljótsvatn verða síðustu tvær helgarnar í september. 21. til 22. (fös-lau) og hinsvegar 28. til 29. Nánari tilhögun og skipting eftir skólum verður kynnt 26. [Lesa meira...]

17. júní og Fríkirkjan á Austurgötuhátíðinni

Á síðasta ári var Fríkirkjukórinn fjarri góðu gamni á 17. júní en þá var hann í söngferðalagi í Berlín. Í ár tekur hann að sjálfsögðu þátt í Austurgötuhátíðinni í Hafnarfirði og ætlar að syngja fyrir gesti og gangandi Kvenfélag Fríkirkjunnar bakar vöflur og kirkjan verður að sjálfsögðu opin upp á gátt ! ????????