Jólatónleikar Fríkirkjukórsins
Miðar seldir við innganginn. Sama lága verðið og hátíðleg jólastemming í kirkjunni okkar.
8. desember. Aðvenutukvöldvaka kl. 20 og sunnudagaskólinn kl. 11
Kl. 11. Sunnudagskólinn. Kveikt á aðventukertunum, jólalögin og meiri söngur og fjör. Kl. 20. Aðventukvöldvaka Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Við syngjum saman og hlustum á fjölbreytta og fallega tónlist. M.a. Tréblásturstríó, Tónsmiðjan (unglingastarf í kirkjunni). Kór og hljómsveit kirkjunnar. Halla Eyberg leikur á flautu. Sérstakur gestur: Steinunn Ása (Með okkar augum).
Fjölgar í Fríkirkjunni um 229
Ánægjuleg tíðindi frá Þjóðskrá, en í Fríkirkjusöfnuðinum teljast nú vera 7.199 og hafði fjölgar um 229 frá 1. des 2018. Fríkirkjan í Hafnarfiði hefur því tvöfaldast af stærð frá aldamótum þegar 3.500 voru skráðir í söfnuðinn. Öflugt og gott safnaðarstarf í Fríkirkjunni í Hafnarfirði á að okkar mati mestan þátt í því að fólk kemur ...
1. desember – sunnudagaskóli og aðventustund kl. 13 í Fríkirkjunni
Fyrsta sunnudag í aðventu verður dagskráin í kirkjunni eftirfarandi: Kl. 11. Sunnudagaskólinn og kveikt á fyrsta aðventukertinu. Við ætlum að syngja saman öll fallegu aðventu- og jólalögin okkar og rifjum upp í leiðinni af hverju Jesú sem fæddist á jólum í Betlehem skiptir okkur svona miklu máli. Svo má ekki gleyma henni Gunnu á nýju ...
19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00
26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar
2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00
9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30
7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00
14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00
Safnaðarstarf hefst aftur
Mánudagar
16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.
Þriðjudagar
10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september
16:30 – 18:30 Fermingarstarf
Miðvikudagar
18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing
Fimmtudagar
Barnakór fyrir börn á sjötta ári og upp úr. Öll börn hjartanlega velkomin
kl. 17:00 – 17:45
Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð
Fyrsta þriðjudag í mánuði:
Kvenfélagið kl. 20:00
Annan þriðjudag í mánuði:
Prjónagleði – Upplýsingar á facebooksíðunni Prjónagleði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 2025-2026
Kvenfélagið kl. 20:00
Annan þriðjudag í mánuði:
Prjónagleði – Upplýsingar á facebooksíðunni Prjónagleði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 2025-2026
Samfélagsmiðlar
Opnunartími
Alla virka daga
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430