Fermingar 2025

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2025.

Fermingardagar 2025

  • Laugardagur 5. apríl 2025
  • Pálmasunnudagur 13. apríl 2025
  • Skírdagur 17. apríl 2025
  • Sumardagurinn fyrsti 24. apríl 2025
  • Laugardagur 3. maí 2025
  • Sjómannadagurinn 1. júní 2025
Forsíða2024-02-14T18:16:07+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Fagnaðarfundir

Hér má sjá þá Örn Arnarson og Örn Almarsson saman með sr. Einari Eyjólfssyni. Fljótlega eftir að Einar kom til starfi við Fríkirkjuna 1984 fékk hann þessa tvo gítarleikara, jafnaldra og nema í Flensborg til að vinna með sér og spila í sunnudagaskólanum. Það gerðu samviskusamlega ýmist saman eða til skiptis næstu þrjú árin. Örn ...

10. apríl 2019|

Æfingar fyrir fermingar

Æfingar fyrir ferminguna laugardaginn 6. apríl verða sem hér segir: Þriðjudagur 2. apríl kl. 17:15 fyrir þau sem fermast kl.11. Mæting með foreldrum sama tíma daginn eftir. Þriðjudagur 2. apríl kl. 17:45  fyrir þau sem fermast kl.13. Mæting með foreldrum sama tíma daginn eftir. Æfingar fyrir ferminguna Pálmasunnudag 14. apríl verða sem hér segir: Þriðjudagur 9. apríl kl. 17:15 ...

2. apríl 2019|

Sunnudagar

2. júní
10:30 Ferming
12:00 Ferming

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Facebook hópur

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar (Facebook hópur)
17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

10:00 – 12:00 Kaffispjall í safnaðarheimilinu
17:00 – 17:50 Barnakór (Facebook hópur)
18:15 – 20:00 Sönghópurinn Einar

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top