• Sunnudagaskóli í beinu streymi 28. nóv. kl. 11

    26. nóvember 2021

    Við munum streyma stuðinu beint frá sunnudagaskóla Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 28. nóvember kl. 11. Erna og Margrét Lilja verða í jólastuði ásamt Fríkirkjubandinu og góðum hjálparálfum. Hlökkum til að eiga góða stund með ykkur

Forsíða2025-09-02T15:33:00+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

20. janúar – Sunnudagaskóli kl. 11 og kvöldvaka kl. 20.

Sunnudagaskólinn verður kl. 11 og mæta þær Edda og Ásta Margrét stjórna leik og söng.   Kvöldvaka kl. 20. Yfirskrift kvöldsins er Fjöreggið. Hvert er þitt fjöregg.  Ertu að passa upp á það ?   Gamla sagan af skessunum góðu.  Hvað gekk þeim til að kasta fjöreggi sínu á milli ? Hvað getum við lært ...

16. janúar 2019|

Sunnudagur 13. janúar – Sunnudagaskóli kl. 11 og guðsþjónusta kl. 13.

Sunnudaginn 13. janúar fer helgihaldið aftur af stað eftir hátíðirnar. Kl. 11.  Sunnudagaskólinn hefst með krafti.  Skírt verður barn og mikið sungið.  Athugið að sunnudagaskólinn verður alla sunnudaga, þar til fermingar hefjast á pálmasunnudag. Kl. 13.  Guðsþjónusta með báðum prestunum þeim Einari og Siggu.  Upphaf fermingarstarfs eftir jólafrí.   Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að ...

9. janúar 2019|

Fríkirkjan á nýbyrjuðu ári

Gleðilegt ár ! Starfsfólk Fríkirkjunnar tekur sér frí  sunnudaginn 6. janúar eftir annasaman desembermánuð. Sunnudaginn 13. janúar hefst sunnudagaskólinn kl. 11 og þá verður guðsþjónusta kl. 13. Fermingarfræðslan hefst á ný þriðjudaginn 15. janúar, þá mæta hópar A og B. Upplýsingar um helgihald í vor hafa verið settar inn og má finna undir flipanum helgihald.

2. janúar 2019|




Helgihald

Sunnudagaskóli hefst 7. september kl. 11:00

14. september verður sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Inga Harðardóttir boðin velkomin til starfa.

21. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00

28. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

5. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00

12. október: Söfnunardagur kirkjunnar. Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00

26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar

2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00

9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30

7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00

14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00

Safnaðarstarf hefst aftur

í september/október!



Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september

17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

17:00 – 17:30 Litli kór

17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar-

Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð

Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top