• Þökkum góðar móttökur á kaffideginum

    22. október 2021

    Fjölskyldumessa og kaffidagur kvenfélagsins voru haldin sunnudaginn 10. oktober. Það er óhætt að setja að safnaðarfólk hafi tekið góðan þátt í þessum degi, bæði með því að mæta í stórskemmtilega fjölskyldumessu þar sem upprennandi söngvarar á öllum aldri af tónlistarnámskeiðum kirkjunnar tóku þátt með Fríkirkjubandinu og Fríkirkjukórnum okkar. Á eftir fylltist safnaðarheimilið okkar af góðum gestum sem nutu ljúffengra kaffiveitinga að hætti kvenfélagsins okkar enda voru borðin hlaðin af kræsingum. Við þökkum öllum fyrir dásamlega samveru og hlökkum til að endurtaka leikinn að ári.              

Forsíða2025-10-13T14:59:06+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Úlfljótsvatn, skipting í hópa og fleiri upplýsingar

Þá liggur það fyrir að ferðum fermingarbarna á Úlfljótsvatn verður skipt á milli hóp eins og hér segir:   Hópar A og B fara á Úlfljótsvatn 21 september  (föstudagur) og dvelja þar í sólarhring, lagt af stað síðdegis Hópar C og D fara 28.  september (föstudagur) og dvelja í sólarhring, lagt af stað síðdegis.   Ferð ...

3. september 2018|

Upplýsingar um fermingar og upphaf fermingarstarfs

Fermingarstarfið hefst með kvöldvöku í Fríkirkjunni sunnudaginn 26. ágúst kl. 20. Þar verður kynning á vetrarstarfinu og skráning fermingarbarna. Óskir um fermingardaga skráðar.   Ferðir á Úlfljótsvatn verða síðustu tvær helgarnar í september. 21. til 22. (fös-lau) og hinsvegar 28. til 29. Nánari tilhögun og skipting eftir skólum verður kynnt 26. ágúst   Fermingarfræðslan verður annanhvern ...

14. ágúst 2018|

Júlí – sumarleyfi.

Sigríður Kristín er í sumarleyfi fram í ágúst en Einar er við störf. Síminn hans er 898 8478. Eins má senda erindi og fyrirspurnir á netfangið einar@frikirkja.is

13. júlí 2018|




Helgihald 2025

19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00

26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar

2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00

9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30

7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00

14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00

Safnaðarstarf hefst aftur

í september/október!



Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september

16:30 – 18:30 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

Barnakór fyrir börn á sjötta ári og upp úr. Öll börn hjartanlega velkomin

kl. 17:00 – 17:45

Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð

Fyrsta þriðjudag í mánuði:

Kvenfélagið kl. 20:00

Annan þriðjudag í mánuði:

Prjónagleði – Upplýsingar á facebooksíðunni Prjónagleði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 2025-2026

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top