Sigga Vald. djákni átti 50 ára fermingarafmæli

Í fermingum á pálmasunnudag veru þær systur Sigríður og Ragna Valdimarsdætur að aðstoða við kirtlana í safnaðarheimilinu.

Sigríður Valdimarsdóttir (sú í bleika á myndinni)  er eins og margir vita djákni við Fríkirkjuna og aðstoðar á ýmsa lund við fermingarguðsþjónsturnar.

Sigga Vald. fermdist 9.apríl 1967 og því skemmtileg tilviljun að  á pálmasunnudag átti hún upp á dag 50 ára fermingarafmæli frá Fríkirkjunni !