Sunnudagaskóli kl. 11, 26. nóvember

Sunnudagskólinn verður á sínum stað komandi sunnudag og munu Edda og Ragga stjórna af sinni röggsemi.

Fríkirkjubandið spilar að vanda.

 

Sunnudagaskóli 3. desember, en 10. desember  verður jólaballið á Thorsplani  kl. 11.

Myndin er frá krílasálmum kirkjunnar sem hér eru á fimmtudagsmorgnum.