Upplýsingar um barnastarfið í Fríkirkjunni

Barnastarf Fríkirkjunnar í Hafnarfirði hefst 3. september með sunnudagaskólanum.

Sunnudagaskóli á sunnudögum kl. 11:00

Foreldramorgnar á miðvikudögum kl. 10-12
Facebook-hópur – Foreldramorgnar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði

Krílasálmar á fimmtudögum kl. 10:30
Facebook-hópur – Krílasálmar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði

Krílakór yngri 2ja og 3ja ára á miðvikudögum kl. 16:30

Krílakór eldri 4ra og 5 ára á miðvikudögum kl. 17:00
Facebook-hópur – Krílakórar Fríkirkjunnar í Hafnarfirði

Barnakór 6-8 ára á mánudögum kl. 16:30
Facebook-hópur – Barnakór Fríkirkjunnar í Hafnarfirði

Þá viljum við minna á Prjónagleði Fríkirkjunnar annan hvern
þriðjudag kl. 19:30 – hefst 12. september.
Facebook-hópur – Prjónageði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði

Upplýsingar og skráning:
Erna Blöndal [email protected] S: 897-2637

Facebook-síðu kirkjunnar: Fríkirkjan í Hafnarfirði

Allir velkomnir