Útvarpsmessa kl. 11 – sunnudagskólinn fellur niður !

Á sunnudaginn (11. desember) kl. 11 verður útvarpað messu úr Fríkirkjunni á Rás 1.

Kríla- og barnakórar Fríkirkjunnar syngja og það gerir einnig Fríkirkjukórinn undir stjórna okkar Arnar Arnarsonar.

Sr. Sigga mun predika.

Þó þetta sé útvarpsmessa sem hægt er að hlusta á eins eru kirkjugestir sérlega velkomnir og bara betra að fylla kirkjuna og gleðjast með söngnum.

Okkur þykir leitt að fella niður sunnadagskólann sem hittir á messutíma útvarps.  En þessi er raunin einu sinni á hverjum vetri. Sunnudagaskólinn verður næst á sínu árlega jólaballi á Thorsplani 18. desember.