Fermingar 2025

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2025.

Fermingardagar 2025

  • Laugardagur 5. apríl 2025
  • Pálmasunnudagur 13. apríl 2025
  • Skírdagur 17. apríl 2025
  • Sumardagurinn fyrsti 24. apríl 2025
  • Laugardagur 3. maí 2025
  • Sjómannadagurinn 1. júní 2025
Forsíða2024-02-14T18:16:07+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

26. janúar : Sunnudagaskóli kl. 11

Söngur, gleði og gaman.Við ætlum að tala um góða hirðinn.Hver er það sem gætir okkar og vakir yfir okkur? Gleðibandið verður á staðnum eins og alltaf og nú ætlar hann Gísli Gamm að tromma með þeim.

25. janúar 2020|

Sigurvin Lárus Jónsson til starfa í Fríkirkjunni

Annar prestur Fríkirkjunnar, hún Sigríður Krístín Helgadóttir verður frá um tíma vegna veikinda. Í skarðið á meðan hleypur Sigurvin L. Jónsson og bjóðum við hann velkominn til starfa. Sigurvin Lárus Jónsson er Reykvíkingur að upplagi en móðurfjölskylda hans er úr Hafnarfirði. Sigurvin lauk guðfræðiprófi 2006 og hefur þjónað sem æskulýðsprestur og prestur við Neskirkju og ...

12. janúar 2020|

Kirkjustarfið fer af stað um helgina

Sunnudaginn 12. janúar verður helgihald í Fríkirkjunni á nýlökkuðu og fínu kirkjugólfinu! Sunnudagaskólinn kl. 11. Guðsþjónusta kl.13. Fermingarstarfið hefst á ný. Fermigarbörn og foreldrar beðin að mæta. Hópar A og B hittast svo þriðjudaginn 14. janúar.

9. janúar 2020|

Sunnudagar

2. júní
10:30 Ferming
12:00 Ferming

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Facebook hópur

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar (Facebook hópur)
17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

10:00 – 12:00 Kaffispjall í safnaðarheimilinu
17:00 – 17:50 Barnakór (Facebook hópur)
18:15 – 20:00 Sönghópurinn Einar

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top