Vandræði með tölvupóst á Fríkirkjuna
Frá því í gær fimmtudag hefur verið unnið að uppfærslu tölvukerfis í Fríkirkjunnar. Póstþjónar hafa legið að mestu niðri, en komast brátt í lag. Best er því að ná sambandi með gömlu leiðinni, 565-3430 !
Frá því í gær fimmtudag hefur verið unnið að uppfærslu tölvukerfis í Fríkirkjunnar. Póstþjónar hafa legið að mestu niðri, en komast brátt í lag. Best er því að ná sambandi með gömlu leiðinni, 565-3430 !
Sunnudaginn 8. október. Kvöldmessa með altarisgöngu. Sr. Sigga þjónar og messar og kirkjukórinn syngur. Guðspjallið minnir á að það sem Jesús hafði að segja var alveg nýtt fyrir samferðamanninn. "Hann ögraði ríkjandi skilningi manna og því höfðu þeir gætur á honum" eins og segir í guðspjallinu. Hann braut m.a. þær háheilögu reglur sem giltu um hvíldardaginn með því að setja kærleksverkið í [Lesa meira...]
Mikil dagskrá í Fríkirkjunni verður sunnudaginn 1. október. Í guðsþjónustunni kl. 14 verður barn borið til skírnar. Krílakórarnir og barnakórinn munu syngja og síðan vitanlega kirkjukórinn. Sr. Einar mun leiða stundina. Eftir Guðsþjónustuna verður kaffisala kvenfélagsins. Að sjálfsögðu eru allir velkomnir í messuna . Svo er það nú bara þannig að það má enginn missa af kaffisölu [Lesa meira...]
Barnastarfið í Fríkirkjunni er kraftmikið Þriðja árið heldur Fríkirkjan úti barnakórum sem Erna Blöndal sér um ásamt Ragnheiði Þóru Kolbeins leikskólakennara og Erni tónlistarstjóra. Hjá þessu öfluga fólki er ekki síður um tónlistrarstarf og -uppeldi á ræða fremur en hefðbundna kóra. Kórarnir eru þrír: Krílakór yngri fyrir 2ja og 3ja ára. Hann æfir á miðvikudögum kl. 16:30 Krílakór [Lesa meira...]
Á sunnudaginn verður kvöldvaka kl. 20. Við fáum góðan gest, David Anthony Noble, sem margir kannast við sem kaffibarþjón á Pallett í Hafnaðfirði. Í trúmálum tilheyrir David svokölluðum kvekurum og hann mun áreiðanlega segja frá þeim og ýmsu fleiru í hugvekju sinni. Áhersla á tónlist með Fríkirkjubandinu og Fríkirkjukórnum. Erna syngur einsöng Sunnudagaskólinn er ævinlega á [Lesa meira...]