Fermingar 2025

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2025.

Fermingardagar 2025

  • Laugardagur 5. apríl 2025
  • Pálmasunnudagur 13. apríl 2025
  • Skírdagur 17. apríl 2025
  • Sumardagurinn fyrsti 24. apríl 2025
  • Laugardagur 3. maí 2025
  • Sjómannadagurinn 1. júní 2025
Forsíða2024-02-14T18:16:07+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Veggjatítlur í Safnaðarheimili Fríkirkjunnar – engin hætta á ferðum

Veggjatítlur í Safnaðarheimili Fríkirkjunnar – engin hætta á ferðum   Við skoðun löggilts meindýraeyðis á safnaðarheimili Fríkirkjunnar í Hafnarfirði á Linnetsstíg 6 nýlega kom í ljós að veggjatítlur eru í þakviði hússins.  Í mati segir að ummerki eftir veggjatítlur séu í nánast öllum þaksperrum. Enn fremur fundust dauðar bjöllur og við greiningu kom í ljós ...

29. janúar 2019|

20. janúar – Sunnudagaskóli kl. 11 og kvöldvaka kl. 20.

Sunnudagaskólinn verður kl. 11 og mæta þær Edda og Ásta Margrét stjórna leik og söng.   Kvöldvaka kl. 20. Yfirskrift kvöldsins er Fjöreggið. Hvert er þitt fjöregg.  Ertu að passa upp á það ?   Gamla sagan af skessunum góðu.  Hvað gekk þeim til að kasta fjöreggi sínu á milli ? Hvað getum við lært ...

16. janúar 2019|

Sunnudagur 13. janúar – Sunnudagaskóli kl. 11 og guðsþjónusta kl. 13.

Sunnudaginn 13. janúar fer helgihaldið aftur af stað eftir hátíðirnar. Kl. 11.  Sunnudagaskólinn hefst með krafti.  Skírt verður barn og mikið sungið.  Athugið að sunnudagaskólinn verður alla sunnudaga, þar til fermingar hefjast á pálmasunnudag. Kl. 13.  Guðsþjónusta með báðum prestunum þeim Einari og Siggu.  Upphaf fermingarstarfs eftir jólafrí.   Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að ...

9. janúar 2019|

Sunnudagar

2. júní
10:30 Ferming
12:00 Ferming

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Facebook hópur

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar (Facebook hópur)
17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

10:00 – 12:00 Kaffispjall í safnaðarheimilinu
17:00 – 17:50 Barnakór (Facebook hópur)
18:15 – 20:00 Sönghópurinn Einar

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top