Það verður Bleikur sunnudagur  17. október   💗

Bleikur sunnudagaskóli kl. 11 – bleik, hjartahlýjandi og hress fjölskyldustund. Barn verður borið til skírnar. Við hvetjum ykkur öll til að koma í einhverju bleiku.

Bleik kvöldguðsþjónusta kl. 20 – bleik, ljúf og notaleg tónlist. Margrét Lilja leiðir stundina, sérstakur gestur verður Alice Olivia Clarke, sem flytur hugvekju um þakklæti í tilefni bleiks októbers.

Verið öll hjartanlega velkomin.