Vetrarstarfið hefst 12. september
Fjölbreytt vetrarstarf Fríkirkjunnar í Hafnarfirði hefst fimmtudaginn 12. september! Sunnudagaskólinn hefst 15. September Skráningar í tónlistarstarfið fara fram hér á ...
Fjölbreytt vetrarstarf Fríkirkjunnar í Hafnarfirði hefst fimmtudaginn 12. september! Sunnudagaskólinn hefst 15. September Skráningar í tónlistarstarfið fara fram hér á ...
Þrítugasta og fjórða vorhátíð Fríkirkjunnar fór fram á sunnudaginn! Vorhátíð Fríkirkjunnar í Hafnarfirði á sér langa sögu. Í tuttugu og ...
Aðalfundur Fríkirkjunnar í Hafnarfirði verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar fimmtudaginn 30. maí kl. 20:00 til 21:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Húsnæðismál. Dagskrá ...
Taka þátt í söfnun Á síðustu árum hefur safnaðarfólki Fríkirkjunnar fjölgað verulega. Árið 2000 voru 3.337 manns skráðir í ...
Þvílík hamingja! Sönghópur ungra kvenna með vinnuheitið " Einar/einar!" 😘 bætir á sig blómum🌺 Það krefst tíma og þolinmæði að ...
Fyrir þau sem vilja styrkja starf Fríkirkjunnar í Hafnarfirði, bendum við á Minningar- og styrktarsjóð Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur. ...
Þann 18. janúar sl. komu afkomendur Jóhannesar J. Reykdals saman í kirkjunni en í ár eru 150 ár liðin frá ...
Fríkirkjan í Hafnarfirði var vígð 14. desember árið 1913 og fagnar því 110 ára vígsluafmæli. Á þessum tímamótum getum við ...
Góðu vinir. Senn líður að upphafi fermingarfræðslu Fríkirkjunnar í Hafnarfirði veturinn 2023 til 2024 og við erum farin að telja ...
Aðalsafnaðarfundur Fríkirkjunnar fer fram þriðjudaginn 16. maí kl. 20 í safnaðarheimilinu. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.