Aðalfundur bræðrafélagsins verður haldinn þann 13. nóvember kl. 11:00 í safnaðarheimilinu. Allir velkomnir og heitt á könnunni.