Kæru vinir,
Í ljósi samkomutakmarkanna sem taka gildi laugardaginn 13. nóvember, höfum við ákveðið að fella niður Sunnudagaskólan þann 14. nóvember. Við vonumst til að geta tekið á móti ykkur fljótlega aftur. Þangað til, gætið að einstaklingsbundnum sóttvörnum og verið góð við hvort annað.
Kærleikskveðja prestar og starfsfólk Fríkirkjunnar í Hafnarfirði.