Kæru vinir, í ljósi samkomutakmarkana sem í gildi eru, höfum við ákveðið að streyma til ykkar sunnudagskólanum næsta sunnudag, þann 21. Nóvember kl. 11:00. Við eigum eftir að sakna þess að hitta ykkur ekki í kirkjunni, en gleðin verður samt við völd og við eigum eftir að eiga skemmtilega stund með ykkur yfir netið. Við vonum að sem flestir taki gæðastund með okkur á sunnudaginn.