Við munum streyma stuðinu beint frá sunnudagaskóla Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 28. nóvember kl. 11. Erna og Margrét Lilja verða í jólastuði ásamt Fríkirkjubandinu og góðum hjálparálfum.

Hlökkum til að eiga góða stund með ykkur