Kæru vinir, af óviðráðanlegum orsökum fellur fyrirhuguð aðventukvöldvaka sem átti að vera í kvöld, 12. desember, niður. Okkur þykir þetta leitt en þeir góðu gestir sem ætluðu að vera með okkur hafa gefið okkur vilyrði fyrir því að koma við fyrsta tækifæri.

Við vonum að þið eigið ljúft aðventukvöld með ykkur nánustu.