Það eru vetrarfrísdagar þessa dagana en það verður EKKERT gefið eftir í Sunnudagaskólafjörinu á sunnudaginn kl. 11:00. Edda, Einar og Fríkirkjubandið hlakka mikið til að eiga skemmtilega stund með ykkur.