Við fögnum því frelsi að geta komið til kirkju og glaðst saman.

Sunnudaginn 6. febrúar verður Sunnudagaskóli kl. 11:00. Um kvöldið, kl. 20:00 verður kvöldvaka, þar sem kór og hljómsveit kirkjunnar fá að koma fram eftir langt hlé.

Við notum að sjálfsögðu grímur og gætum vel að sóttvörnum.