Fimmtudaginn 1. desember kl. 20 verður kyrrðarstund með altarisgöngu í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Örn Arnarson leikur ljúfa gítartóna og sr. Margrét Lilja leiðir stundina.

 

Öll hjartanlega velkomin.