Bráðum koma blessuð jólin og við erum svo sannarlega farin að hlakka til. Helgihald yfir jólin verður með hefðbundnu sniði eins og hér segir:

 

Aðfangadagur jóla 24. desember:

Aftansöngur á aðfangadag kl. 18

Jólasöngvar á jólanótt kl. 23:30

 

Jóladagur 25. desember: 

Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 14

 

Gamlársdagur 31. desember: 

Aftansöngur á gamlársdag kl. 18

Hrafnista: Aftansöngur á gamlársdag kl. 16

 

Við hlökkum til að eiga með ykkur hátíðlegar stundir og óskum ykkur öllum gleði, ljóss og friðar um jólin.