Góðu vinir,

eftir yndislegar samverustundir um jól og áramót drögum við nú djúpt andann áður en fjörið hefst að nýju með fjölbreyttu helgihaldi sunnudaginn 15. janúar 2023.

Sunnudaginn 8. janúar er því messufrí í Fríkirkjunni í Hafnarfirði.

Við hlökkum til að sjá ykkur næstu helgi og eiga með ykkur öllum skemmtilegar stundir á því ári sem nú er rétt að hefjast.