9. maí 2023
Höfundur: Guðmundur Karl Einarsson
Fjölskylduhátíð Fríkirkjunnar verður sunnudaginn 14. maí. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leiðir skrúðgöngu frá Fríkirkjunni kl.11. Skemmtidagskrá verður á Thorsplani.