Nýir fermingadagar
Bætt hefur verið við fermingu 20. september, en annars eru áætlaðar fermingar nú eins og auglýsingin sýnir.
Útsendingar frá Fríkirkjunni á pálmasunnudag, 5. apríl
Hér eru mikiælvæg skilaboð frá Ernu Blöndal, sem sungið hefur eins og engill í tómri kirkjunni á netinu: Kæru vinir, hjartans þakkir fyrir fallegar kveðjur og uppörvun. Við höldum áfram að streyma til ykkar helgistundum og sunnudagaskóla? Á pálmasunnudag þann 5. apríl verður sunnudagaskóli kl. 10:00 og helgistund kl. 11.00.Þið ...
29. mars – streymi úr Fríkirkjunni
Sunnudaginn 29. mars kl. 11:00 ætlum við að halda áfram streyma til ykkar umvefjandi og uppörvandi orðum og fallegri tónlist. En einnig sunnudagaskóli sem hefst kl. 14:00 með söng og gleði.Við hvetjum ykkur að njóta þess að koma saman, horfa og taka þátt. Þetta eru stuttar og notalegar stundir og ...
Mikilvæg skilaboð vegna ferminga í apríl
Á fermingasíðunni má finna yfirlit um breytingar og nýja fermingardaga. Getur eðlilega breyst eins og svo margt þessa dagana.
Þakklát fyrir góðar viðtökur
Útsending Fríkirkjunnar á helgistund og sunnudagaskóla um liðna helgi féllu í góðan jarðveg og þúsundir hafa horft á myndböndin. Þökkum þeim sem gerðu þetta gerlegt. Smá misræmi var í styrk hljóðs í beinu útsendingunni og Halldór Árni Sveinsson sem sá um upptökuna og tæknimálin hefur endurhljóðblandað. Bæði innslögin má enn ...
Slóðin á helgistundina á Facebook nú kl. 11
Helgistundinni verður streymt hér: https://www.facebook.com/270782049796989/posts/1207189802822871/
Helgistund í beinni – 22.mars kl.11
Hjartans vinir, á sunnudaginn kl. 11:00 verðum við með beina útsendingu á facebook frá notalegri helgistund sem okkur langar að eiga með ykkur öllum nær og fjær. Henni verður streymt hér: http://facebook.com/frikhafn/ Litli hópurinn í helgistundinni verður þessi:Sr. Einar, Sr. Sigurvin, Örn gítar, Gummi bassaleikari, Skarpi píanóleikari, Halla, þverflautuleikari, Áróra, ...
Samkomubann – Staðan í Fríkirkjunni
Sunnudagaskólinn 15. mars fellur niður og áfram á meðan samkomur eru ekki heimilar (fram yfir páska). Annað barnastarf, krílakórar og barnakórar fellur líka niður fram að páskum. Mátun fermingarkyrtla sem fyrirhuguð var í næstu viku fellur niður. Fyrirhugaðar voru eftirtaldar fermingar í vor: Laugadagur 4. apríl - Fermingar kl. 11 ...
Kærleikur á tímum Kóróna
Kæra Fríkirkjufólk! Prestar kirkjunnar vilja koma því á framfæri við safnaðarfólk að þeir eru til staðar ef á þarf að halda. Það er eðlilegt að glíma við óöryggi í þeirri óvissu sem nú ríkir og varfærni á rétt á sér. Fríkirkjan hefur að undanförnu fellt niður fjölmennar stundir til að ...
Starfið í Fríkirkjunni á næstu dögum
Barnakórastarf í safnaðarheimilinu og kirkjunni verður með eðlilegum hætti, enda ekki frábrugðið almennu skóla- eða leikskólastarfi, en gætt almennrar varúðar í takt við almennar leiðbeiningar um samskipti. Eins er með sunnudagaskólann, hann verður á sínum stað nk. sunnudag kl. 11. Frestað er lokasamveru fermingarbarna með Jóni Jónssyni sem er á ...