Fréttir

Fréttir2021-10-10T17:43:25+00:00

Lifandi streymi úr Fríkirkjunni

Við munum halda áfram að streyma til ykkar helgistundum úr Fríkirkjunni. Það verður skrítið að fá ekki að upplifa föstudaginn langa og páskadag með ykkur en þið munuð geta streymt athöfnum frá kirkjunni bæði á föstudaginn langa kl. 21:00 og á páskadagsmorgun kl. 08:00. Hugsum fallegar hugsanir, verum góð við ...

8. apríl 2020|

Nýir fermingadagar

Bætt hefur verið við fermingu 20. september, en annars eru áætlaðar fermingar nú eins og auglýsingin sýnir.

6. apríl 2020|

Útsendingar frá Fríkirkjunni á pálmasunnudag, 5. apríl

Hér eru mikiælvæg skilaboð frá Ernu Blöndal, sem sungið hefur eins og engill í tómri kirkjunni á netinu: Kæru vinir, hjartans þakkir fyrir fallegar kveðjur og uppörvun. Við höldum áfram að streyma til ykkar helgistundum og sunnudagaskóla? Á pálmasunnudag þann 5. apríl verður sunnudagaskóli kl. 10:00 og helgistund kl. 11.00.Þið ...

1. apríl 2020|

29. mars – streymi úr Fríkirkjunni

Sunnudaginn 29. mars kl. 11:00 ætlum við að halda áfram streyma til ykkar umvefjandi og uppörvandi orðum og fallegri tónlist. En einnig sunnudagaskóli sem hefst kl. 14:00 með söng og gleði.Við hvetjum ykkur að njóta þess að koma saman, horfa og taka þátt. Þetta eru stuttar og notalegar stundir og ...

28. mars 2020|

Þakklát fyrir góðar viðtökur

Útsending Fríkirkjunnar á helgistund og sunnudagaskóla um liðna helgi féllu í góðan jarðveg og þúsundir hafa horft á myndböndin. Þökkum þeim sem gerðu þetta gerlegt. Smá misræmi var í styrk hljóðs í beinu útsendingunni og Halldór Árni Sveinsson sem sá um upptökuna og tæknimálin hefur endurhljóðblandað. Bæði innslögin má enn ...

24. mars 2020|
Go to Top