Sunnudagur 31. mars – sunnudagaskólinn kl. 11
Kl. 11. Sunnudagaskólinn á sínum stað. Erna og Ragga stjóna að þessu sinni og Fríkirkjubandið er fullskipað.
Framlög til kirkjunnar
Fólk hefur gjarnan sambandi við Fríkirkjunna og vilja koma framlögum til starfsins. Gjarnan til minningar um látin ástvin. Fríkirkjan þiggur öll framlög mið þökkum, en ekki alltaf auðvelt að finna bankaupplýsingarnar. Þegar framlag er í minningu einhver tiltekins er rétt að skrifa í dálkinn; Mín skýring - vegna og síðan ...
Símkerfi Fríkirkjunar í ólagi í dag 25. mars
Bilanir hafa verið á línum inni í Safnaðarheimilið að undanförnu. Viðgerðir út í götu og nú er alveg sambandslaust. Prestarnir svara í farsíma sína. Einar (898-8478). Sigga (897 0211 )
Útvarpsmessa frá Fríkirkjunni
Útvarpað var messu frá Fríkirkjunni í dag, sunnudaginn 24.mars. Hún var reyndar tekin upp í vikunni og engir raunverulegir kirkjugestir. Það var að okkar ósk þar sem við viljum reyna eins og kostur er að halda sunnudagaskólanum á sínum tíma kl. 11, helst alla sunnudaga. Loftslagsmál koma við sögu í ...
Sunnudagurinn 17. mars. Kl. 11. Sunnudagaskólinn og kl. 20 lokasamvera fermingarbarna.
Dagskráin í Fríkirkjunni komandi sunnudag 17. mars er þessi: kl. 11. Sunnudagaskólinn. Rebbi og Mýsla mæta og ræða hvað það þýðir að vera montinn og sjálfumglaður. Erna og Ragga sjá um stundina ásamt Fríkirkjubandinu. kl. 20. Kvöldvaka. Lokasamvera fermingarbarna. Jón Jónsson tónlistarmaður mætir með gítarinn og spjallar. ...
Kvenfélagið seldi hratt og nánast allt á sínum árlega basar
Sunnudaginn 10. mars var Kvenfélag Fríkirkjunnar með sinn árlega basar í safnaðarheimilinu. Á undan var messa í kirkjunni þar sem krílakórarnir sungu. Stemmingin yfirveguð og frjálsleg eins og sjá má á myndinni. Eftir guðsþjónustuna voru dyrnar að safnaðarheimilinu opnaðar og handagnagur í öskjunni. Kökurnar og kruðeríið kláraðist þvi sem næst ...
10. mars – stór dagur í Fríkirkjunni
kl. 11. Sunnudagaskóli. Edda og félagar í Fríkirkjubandinu tromma upp og sjá um dagskránna. kl. 13. Guðsþjónusta kl. 13. Barn verður borið til skírnar. Barna- og Krílakórar syngja ásamt Ernu Blöndal og Erni Arnarsyni. Kl. 14. Basar kvenfélags Fríkirkjunnar hefst strax að messu lokinni í Safnaðarheimilinu. Meðal annars: Handverk, hnallþórur ...
Fermingarfræðsla með inntaki – fermingardagar 2020
Fríkirkjan í Hafnarfiði leggur metnað sinn í fermingarfræðsluna. Meðal annars er leitast við að kryfja erfiðar spurningar með foreldrum, en líka lögð áhersla á samveru, trúna og guðsmyndina.
3. mars – Sunnudagaskóli kl. 11 og kvöldvaka kl. 20
Kl. 11. Sunnudagaskólinn. Síðast mættu allir á náttfötunum, en næst verður sungið "pollapönk". Góð samverustund fyrir alla fjölskylduna. Kl. 20. Kvöldvaka Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir alþingsmaður kemur og ætlar að tala um þakklæti. Í lokin ætlar Matti Ósvald að leiða okkur inn í slökunarstund. Kórinn syngur og Fríkirkjubandið leikur. ...
Vilt þú vera með okkur í fermingarstarfinu næsta vetur?
Nú liggja þeir fyrir fermingardagarnir í Fríkirkjunni næsta vetur. Frekari upplýsingar um fyrirkomulag fræðslunnar kemur hér á næstunni Fermingardagar 2020: Laugardagurinn 4. Apríl Pálmasunnudagur 5. apríl Skírdagur 8. apríl Sumardagurinn fyrsti 23. apríl Sunnudagurinn 3. maí Sjómannadagurinn 7. júní