Krílakórar komnir á fullt
Krílakórarnir eru tveir þennan veturinn. Annars vegar 1 og 2ja ára krílí og hins vegar 3ja til 4ra ára. Báðir á miðvikudögum, yngri börnin kl. 16:30 og eldri hópurinn kl. 17:00. Mjög góð þátttaka er og mikill áhugi. Þær Erna Blöndal og Ragga Kolbeins stýra og æfa börnin af sinni ...
Dagskráin í Fríkirkjunni 13. – 19. september
Vikudagskrá 13. - 19. sept 13. september. fimmtudagur. Krílasálmar hefjast kl. 10:30 í kirkjunni. Upplýsingar og skráning hjá Ernu Blöndal, erna@frikirkja.is - sími: 897-2637 16. september, sunnudagur. kl. 11 -Sunnudagaskólinn kl. 20 -Kvöldvaka í Fríkirkjunni. - Til umhföllunar verður haustið og litbrigði þess í lífi og umhverfi okkar. 17. september, ...
6. – 12. september í Fríkirkjunni
Vikudagskrá 6. - 12. 6. september. fimmtudagur. Krílasálmar hefjast kl. 10:30 í kirkjunni á morgun. Upplýsingar og skráning hjá Ernu Blöndal, erna@frikirkja.is - sími: 897-2637 9. september, sunnudagur. kl. 11 -Sunnudagaskólinn kl. 13 -Guðsþjónusta í Fríkirkjunni. 10. september, mánudagur. Barnakór 6 til 9 ára kl. 16:30 11..september, þriðjudagur. Fermingarfræðsla kl. ...
Úlfljótsvatn, skipting í hópa og fleiri upplýsingar
Þá liggur það fyrir að ferðum fermingarbarna á Úlfljótsvatn verður skipt á milli hóp eins og hér segir: Hópar A og B fara á Úlfljótsvatn 21 september (föstudagur) og dvelja þar í sólarhring, lagt af stað síðdegis Hópar C og D fara 28. september (föstudagur) og dvelja í sólarhring, lagt ...
Vetrarstarfið fer af stað – 2. sept. kvöldmessa kl. 20 og sunnudagaskóli.
Fríkirkjan fer á fullt komandi viku og allar upplýsingar í auglýsingunni hér á síðunni um dagskrá komandi viku. Athugið að kvöldmessa verður 2. sept. kl. 20
Upplýsingar um fermingar og upphaf fermingarstarfs
Fermingarstarfið hefst með kvöldvöku í Fríkirkjunni sunnudaginn 26. ágúst kl. 20. Þar verður kynning á vetrarstarfinu og skráning fermingarbarna. Óskir um fermingardaga skráðar. Ferðir á Úlfljótsvatn verða síðustu tvær helgarnar í september. 21. til 22. (fös-lau) og hinsvegar 28. til 29. Nánari tilhögun og skipting eftir skólum verður kynnt 26. ...
Júlí – sumarleyfi.
Sigríður Kristín er í sumarleyfi fram í ágúst en Einar er við störf. Síminn hans er 898 8478. Eins má senda erindi og fyrirspurnir á netfangið einar@frikirkja.is
17. júní og Fríkirkjan á Austurgötuhátíðinni
Á síðasta ári var Fríkirkjukórinn fjarri góðu gamni á 17. júní en þá var hann í söngferðalagi í Berlín. Í ár tekur hann að sjálfsögðu þátt í Austurgötuhátíðinni í Hafnarfirði og ætlar að syngja fyrir gesti og gangandi Kvenfélag Fríkirkjunnar bakar vöflur og kirkjan verður að sjálfsögðu opin upp á gátt ! ????????
Æfingar fyrir fermingar á sjómannadag
Æfingar fyrir ferminguna á sjómannadag 4. júní kl.11. Athugið breyttan tíma frá því sem áður var auglýst. Æfingarnar verða sem hér segir: Fimmtudagur 31. maí kl.17:30. Á þessa æfingu mæta bara fermingarbörnin og eru þá búin að velja sér ritingarvers. Mæting með foreldrum á sama tíma á föstudag.
