Nýkjörin safnaðarstjórn Fríkirkjunnar í Hafnarfirði
Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði var haldinn 17. maí sl. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf, þar sem farið var yfir ...
Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði var haldinn 17. maí sl. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf, þar sem farið var yfir ...
Sunnudaginn 13. mars verður mikil hátíð í Fríkirkjunni í Hafnarfirði en fjölskyldumessa verður haldin kl. 14 og basar kvenfélagsins í ...
Fríkirkjan leitar á ný til safnaðarfólks um frjáls framlög til safnaðarstarfsins. Að þessu sinni er frjálsa framlagið 2.300 kr. og ...
Sunnudagskvöldið 27. febrúar, kl. 20 verður kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Viðfangsefni kvöldsins er andleg heilsa og sérstakur gestur verður ...
Það eru vetrarfrísdagar þessa dagana en það verður EKKERT gefið eftir í Sunnudagaskólafjörinu á sunnudaginn kl. 11:00. Edda, Einar og ...
Við fögnum því frelsi að geta komið til kirkju og glaðst saman. Sunnudaginn 6. febrúar verður Sunnudagaskóli kl. 11:00. Um ...
Góðu vinir, Næstu vikur verður óhefðbundið starf í kirkjunni okkar á meðan núverandi takmarkanir eru í gildi. Því miður verður ...
Kæru vinir, hér er að finna hlekk fyrir streymið á aðfangadag kl. 18:00 https://livestream.com/accounts/5108236/events/10028615 Gleðilega hátíð
Aðfangadagur jóla 24. desember Jólaguðsþjónusta verður kl. 18 í beinu streymi frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Hlekkur á streymið verður aðgengilegur ...
Kæru vinir, af óviðráðanlegum orsökum fellur fyrirhuguð aðventukvöldvaka sem átti að vera í kvöld, 12. desember, niður. Okkur þykir þetta ...