3. nóvember. Sunnudagaskóli og Allra heilagra messa kl. 20
Sunnudagaskóli á sunnudaginn kl. 11:00?Edda og Gleðibandið mæta syngjandi kát❤️Fögnum því að koma saman og leyfa litlu yndunum að njóta sín í söng og gleði?Leyndardómur og boðskapur dagsins; Hvernig gat Jesús mettað 5000 þúsund manns með fimm brauðum og tveim fiskum? Það fáið þið að heyra í sunnudagaskólanum þegar lítill drengur fær kærleiksríka hugmynd og ...
Fríkirkjan er ekki bara kirkja!
Í þessari viku eru tveir tónleikar af ólíkum meiði í Fríkirkjunni. Á sunnudag kom fjölskylda frá Tennessee og spilaði á kvöldvöku. Daginn eftir mættu þau aftur og með litla, óformlega tónleika í kirkjunni okkar. Raddaði söngurinn þeirra er í heimsklassa og fólk dreif að til að hlusta á hugljúfa tóna og einlægan flutning. Síðan er ...
Sumarmessur í Garðakirkju
Sumarmessurnar í Garðakirkju verða kl. 11:00 alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst.
Sumarmessurnar eru samstarfsverkefni kirknanna á Álftanesi, í Garðabæ og Hafnarfirði. Sóknirnar eru: Ástjarnarsókn, Bessastaðasókn, Garðasókn, Hafnarfjarðarsókn, Víðistaðasókn og Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messuhaldið skiptist á milli presta, tónlistar- og starfsfólks kirknanna.
Safnaðarstarf hefst aftur
Mánudagar
16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Þriðjudagar
10:30 – 11:10 Krílasálmar
17:00 – 19:00 Fermingarstarf
Miðvikudagar
18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing
Fimmtudagar
17:00 – 17:30 Litli kór
17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar
18:30 – 19:45 Syngjum saman – Tónlistin er hjartans mál – verið öll hjartanlega velkomin.
Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00
Annan þriðjudag í mánuði: Prjónagleði kl. 19:30
Samfélagsmiðlar
Opnunartími
Alla virka daga
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430