• Nýkjörin safnaðarstjórn Fríkirkjunnar í Hafnarfirði

    18. maí 2022

    Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði var haldinn 17. maí sl. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf, þar sem farið var yfir starfsemi safnaðarins frá síðasta aðalfundi og ný safnaðarstjórn var kjörin. Úr stjórn gengu þau Einar Sveinbjörnsson, formaður, Reynir Kristjánsson varaformaður, Unnur Jónsdóttir ritari og Kjartan Jarlsson. Öll hafa þau starfað um langt árabil í stjórn Fríkirkjusafnaðarins og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir frábært starf. Nýr formaður safnaðarstjórnar er Vigdís Jónsdóttir, sem margir í söfnuðinum þekkja úr tónlistarstarfi kirkjunnar, þar sem hún hefur bæði sungið með kirkjukórnum og einnig hefur hún við mörg tækifæri spilað á harmonikku af mikilli list. ...

Forsíða2026-01-13T11:37:13+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

24. nóvember – sunnudagaskóli kl. 11

Bangsasunnudagaskóli kl. 11:00.Nú fá uppáhaldsbangsar að koma með í sunnudagaskólann. Við hvetjum líka foreldra og aðstandendur til kíkja inn í skápana og athuga hvort þar leynist ekki einn gamall frá fornri tíð? Rebbi og Mýsla kíkja í heimsókn ogErna,Svana og strákarnir í Gleðibandinu þeir Guðmundur Pálsson, Skarphéðinn Þór Hjartarson og Örn Arnarson taka á móti ykkur. Söngur, gleði, væntumþykja og ...

21. nóvember 2019|

Fjársöfnun – útsendir gíróseðlar

Við leitum enn á ný til safnaðarins,  með stuðning upp á  2.100 kr.    Þessar greiðslur í heimabanka eru valfrjálsar með öllu. Framlög sóknarbarna renna alfarið til viðhalds á krikjunni og til að kosta blómlegt safnaðarstarfið hjá okkur. Í ár var leitað vatnsleka sem hefur gert vart við sig úr turni kirkjunnar og niður í ...

13. nóvember 2019|

Í Fríkirkjunni 17. nóvember

Sunnudagaskóli kl. 11. Okkar frábæra sunnudagaskólafólk og Fríkirkjubandið. Kvöldvaka kl. 20. tónlist og hugvekja. Yfirskrift kvöldvökunnar er: Ekkert að óttast! Texti sunnudagsins er úr Mattheusarguðspjalli: Gefið gaum að liljum vallarins og hvernig þær vaxa...

13. nóvember 2019|

10. nóvember -sunnudagaskóli, útvarpsmessa og Sólvangur

Athugið að ekki verður af áður auglýstri messu kl. 13 ! Sunnudagaskóli kl. 11:00 og guðsþjónusta á Sólvangi kl. 15:00.Hins vegar var tekin upp útvarpsmessa í Fríkirkjunni í vikunni og hún verður á dagskrá kl. 11:00 á Rás 1 Útvarpi allra landsmanna?✨? Ekki missa af henni! Dásemdarsamvera í sunnudagaskólanum eins og alltaf. Gleðibandið, Edda og ...

7. nóvember 2019|

18. janúar: Sunnudagaskóli kl. 11:00

26. janúar: Messa í beinni útsendingu á RÚV kl. 11:00 – sunnudagaskóli fellur niður.

1. febrúar: Sunnudagaskóli kl. 11:00

8. febrúar: Sunnudagaskóli kl 11:00

15. febrúar: Sunnudagaskóli kl. 11:00

22. febrúar: Vetrarfrí

1. mars: Sunnudagaskóli kl. 11:00

8. mars: Sunnudagaskóli kl. 11:00

15. mars: Sunnudagaskóli kl. 11:00

22. mars: Sunnudagaskóli kl. 11:00

29. mars: Fermingar

2. apríl: Fermingar

3. apríl: Samvera við krossinn á föstudaginn langa kl. 20:00

5. apríl: Hátíðarmessa á páskadagsmorgun kl. 8:00

12. apríl: Sunnudagaskóli kl. 11:00

19. apríl: Sunnudagaskóli kl. 11:00

26. apríl: Sunnudagaskóli/ferming

Mánudagar

Krílakórar hefjast 19. janúar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Æfingar fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.

Þriðjudagar

Krílasálmar hefjast 20. janúar

10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni

16:30 – 18:30 Fermingarstarf

Miðvikudagar

Fríkirkjukórinn:

18:30 – 21:00 æfing

Fimmtudagar

Barnakór:

Öll börn eru hjartanlega velkomin kl. 17:00 – 17:45. Æfingar fara fram á Reykjavíkurvegi 68

Fyrsta þriðjudag í mánuði:

Kvenfélagið kl. 20:00
Prjónagleði – Upplýsingar á facebooksíðunni Prjónagleði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 2025-2026

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top