Fjársöfnun – útsendir gíróseðlar
Við leitum enn á ný til safnaðarins, með stuðning upp á 2.100 kr. Þessar greiðslur í heimabanka eru valfrjálsar með öllu. Framlög sóknarbarna renna alfarið til viðhalds á krikjunni og til að kosta blómlegt safnaðarstarfið hjá okkur. Í ár var leitað vatnsleka sem hefur gert vart við sig úr turni kirkjunnar og niður í ...
Í Fríkirkjunni 17. nóvember
Sunnudagaskóli kl. 11. Okkar frábæra sunnudagaskólafólk og Fríkirkjubandið. Kvöldvaka kl. 20. tónlist og hugvekja. Yfirskrift kvöldvökunnar er: Ekkert að óttast! Texti sunnudagsins er úr Mattheusarguðspjalli: Gefið gaum að liljum vallarins og hvernig þær vaxa...
10. nóvember -sunnudagaskóli, útvarpsmessa og Sólvangur
Athugið að ekki verður af áður auglýstri messu kl. 13 ! Sunnudagaskóli kl. 11:00 og guðsþjónusta á Sólvangi kl. 15:00.Hins vegar var tekin upp útvarpsmessa í Fríkirkjunni í vikunni og hún verður á dagskrá kl. 11:00 á Rás 1 Útvarpi allra landsmanna?✨? Ekki missa af henni! Dásemdarsamvera í sunnudagaskólanum eins og alltaf. Gleðibandið, Edda og ...
Safnaðarstjórnarfundur í Fríkirkjunni 31. október
Það var einkar ánægjulegt að fá Kjartan Jarlsson til starfa aftur eftir veikindi í safnaðarstjór Fríkirkjunnar. Hann hefur verið þar með okkur í mörg ár. Kjartan er fluttur á Sólvang og hafði á orði í gær hva gott væri að vera kominn aftur í Fjörðinn. Með honum á myndinni er annar reyndur "Fríkirkjuhundur", Hjalti Jóhannsson.
9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og samverustund á aðventu með fermingar – fjölskyldum kl. 13:00 – 14:00 og 14:30-15:30
7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00
14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00
24. desember: Aftansöngur á aðfangadag kl. 18:00 og jólasöngvar á jólanótt kl. 23:30
25. desember: Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 14:00
31. desember: Aftansöngur á gamlársdag kl. 18:00
Mánudagar
Krílakórar:
16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Æfingar fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.
Þriðjudagar
Krílasálmar:
10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni
16:30 – 18:30 Fermingarstarf
Miðvikudagar
Fríkirkjukórinn:
18:30 – 21:00 æfing
Fimmtudagar
Barnakór:
Öll börn eru hjartanlega velkomin kl. 17:00 – 17:45. Æfingar fara fram á Reykjavíkurvegi 68
Fyrsta þriðjudag í mánuði:
Kvenfélagið kl. 20:00
Prjónagleði – Upplýsingar á facebooksíðunni Prjónagleði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 2025-2026
Samfélagsmiðlar
Opnunartími
Alla virka daga
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

