• Hafnfirðingur ársins, Tryggvi Rafnsson, verður gestur á kvöldvöku

    24. febrúar 2022

    Sunnudagskvöldið 27. febrúar, kl. 20 verður kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Viðfangsefni kvöldsins er andleg heilsa og sérstakur gestur verður Hafnfirðingur ársins 2021, Tryggvi Rafnsson leikari. Tryggvi hefur háð glímu við þunglyndi allt frá unglingsaldri og erfiðar lífsreynslur hafa fært honum stór verkefni, sem hafa verið bæði honum og hans nánustu erfið. Hann hefur deilt þessari reynslu opinskátt og saga hans á erindi til okkar allra. Margrét Lilja Vilmundardóttir mun leiða stundina. Fríkirkjukórinn og Fríkirkjubandið flytja tónlist undir stjórn Arnar Arnarsonar.

Forsíða2026-01-13T11:37:13+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Úlfljótsvatn síðasti hópur – 13. – 14. sept

Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 13.-14. september. Fermingarbörn úr Hraunvallaskóla, Skarðshlíðarskóla og Setbergsskóla. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á föstudeginum kl. 15:30. Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. 14:30 á laugardeginum. Ef einhver kemst ekki með er nauðsynlegt að láta vita af ...

13. september 2019|

8. september – sunnudagaskóli kl. 11 og kvöldmessa kl. 20

8. sepetember er sunnudagaskóli kl. 11 og kl. 20 er kvöldmessa í Fríkirkjunni. Starfið er kirkjunni er komið á fullt. Nánari upplýsingar á heimasíðunni og fésbókarsíður Fríkirkjunnar. Myndin og líkanið er úr verkefni skólabarna í Hvaleyrarskóla sl. vor.

7. september 2019|

Ferðir á Úlfljótsvatn um helgina

Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 6.-7. sept. Fermingarbörn úr Áslandsskóla og Öldutúnsskóla. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á föstudeginum kl.15:30. Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. 14:30 á laugardeginum. Ferð á Úlfljótsvatn frá laugardegi til sunnudags. 7.-8. sept. Fermingarbörn úr Víðistaðask. Lækjarsk. og Hvaleyri. Lagt ...

6. september 2019|

18. janúar: Sunnudagaskóli kl. 11:00

26. janúar: Messa í beinni útsendingu á RÚV kl. 11:00 – sunnudagaskóli fellur niður.

1. febrúar: Sunnudagaskóli kl. 11:00

8. febrúar: Sunnudagaskóli kl 11:00

15. febrúar: Sunnudagaskóli kl. 11:00

22. febrúar: Vetrarfrí

1. mars: Sunnudagaskóli kl. 11:00

8. mars: Sunnudagaskóli kl. 11:00

15. mars: Sunnudagaskóli kl. 11:00

22. mars: Sunnudagaskóli kl. 11:00

29. mars: Fermingar

2. apríl: Fermingar

3. apríl: Samvera við krossinn á föstudaginn langa kl. 20:00

5. apríl: Hátíðarmessa á páskadagsmorgun kl. 8:00

12. apríl: Sunnudagaskóli kl. 11:00

19. apríl: Sunnudagaskóli kl. 11:00

26. apríl: Sunnudagaskóli/ferming

Mánudagar

Krílakórar hefjast 19. janúar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Æfingar fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.

Þriðjudagar

Krílasálmar hefjast 20. janúar

10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni

16:30 – 18:30 Fermingarstarf

Miðvikudagar

Fríkirkjukórinn:

18:30 – 21:00 æfing

Fimmtudagar

Barnakór:

Öll börn eru hjartanlega velkomin kl. 17:00 – 17:45. Æfingar fara fram á Reykjavíkurvegi 68

Fyrsta þriðjudag í mánuði:

Kvenfélagið kl. 20:00
Prjónagleði – Upplýsingar á facebooksíðunni Prjónagleði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 2025-2026

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top