Upphaf fermingarstarfs næsta sunnudag 1. sept. kl. 20
Dagskráin- fræðsla og ferðalög. Hópur A: Áslandsskóli Hópur B: Víðistaðaskóli, Hvaleyri og Setberg. Hópur C: Öldutúnsskóli og Lækjarskóli Hópur D: Hraunvalla- Skarðshlíð Þau sem búa utan Hafnarfjarðar ráða hvað hópi þau fylgja. Sunnudagur 1. september Kvöldvaka kl.20. Kynning. Þriðjudagur 3. september. Hópur A kl.17, hópur B kl.18 Föstudagur 6. september. Ferðalag. Áslandsskóli og Öldutúns Laugardagur ...
Sunnudagaskólinn og fermingarfræðslan að hefjast
Nú er allt að fara af stað hjá okkur í Fríkirkjunni. Byrjum Sunnudaginn 1. september: Sunnudagaskólinn kl.11 Kvöldvaka kl.20 með væntanlegum fermingarbörnum og foreldrum. Sjá upplýsingar um fermingarstarfið undir ferming.
Styttist í vetrarstarf Fríkirkjunnar
Nú fer að styttast í vetrarstarf Fríkirkjunnar❤️❤️ Sunnudagaskólinn hefst sunnudaginn 1. september. Kóra, tónlistarstarf, tónlistarsmiðjur og barnastarf hefst í september og á næstu dögum munum við auglýsa mjög ítarlega allt það sem í boði er s.s. tímasetningar og skráningar. Við vekjum athygli á nýju starfi fyrir unglinga en í vetur verður boðið upp á tónlistarnámskeið ...
Fjölgar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði
Samantekt hjá Þjóðskrá og frétt á síðu stofnunarinnar sýnir að fjölgað hefur um 104 í Fríkirkjunni á rúmlega 1/2 ári, eða frá desember til júlí. Ánægjulegt að fólk leiti til Fríkirkjunnar og fjölgun í söfnuðinum eru skilaboð til okkar um að kirkjan sé að koma til móts við margvíslegar þarfir fólks í trúarlegum efnum, sálgæslu ...
Sunnudagaskóli hefst 7. september kl. 11:00
14. september verður sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Inga Harðardóttir boðin velkomin til starfa.
21. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00
28. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
5. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00
12. október: Söfnunardagur kirkjunnar. Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00
26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar
2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00
9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30
7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00
14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00
Safnaðarstarf hefst aftur
Mánudagar
16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.
Þriðjudagar
10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september
17:00 – 19:00 Fermingarstarf
Miðvikudagar
18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing
Fimmtudagar
17:00 – 17:30 Litli kór
17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar-
Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð
Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00
Samfélagsmiðlar
Opnunartími
Alla virka daga
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430