Fermingar 2022

Nú er skráning í fermingar 2022 hafin á vefnum.

Skrá í fermingu
Forsíða2021-10-17T22:31:50+00:00

Opnunartími

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – föstudaga: 10:00-14:00

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Helgihaldið um páskana

28. mars 2018|

Helgihaldið  í Fríkirkjunni í Hafnarfirði verður með nokkuð hefðbundnu sniði um páskana, en við bætist ferming á skírdag. Skírdagur kl. 11 Fermingarguðsþjónusta. Föstudagurinn langi kl. 21 Kvöldvaka við krossinn.  Athugið nýjan tíma. Páskadagur kl. 8. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.  Páskadagsmáltíð á ...

Pálmasunnudagur – fermingar og enginn sunnudagskól

22. mars 2018|

Á pálmasunnudag 25. mars verða fermingar í kirkjunni kl. 11 og 13. Sunnudagaskólinnn fellur því niður nk. sunnudag og eins annan sunnudag sem er páskadagur. Þetta eru eiginlega einu sunnudagarnir (fyrir utan jól og áramót)  sem Fríkirkjnan þarf að hliðra ...

Fjársöfnun vorið 2018

20. mars 2018|

Fríkirkjan í Hafnarfirði leitar til safnaðarins með greiðsluseðla sem birtast munu í heimabanka. Um er að ræða frjáls framlög og það er vitanlega val hvers og eins að greiða þessar 2.100 kr. Fríkirkjan er alfarið rekin á sóknargjöldum og framlögum ...

Jón Jónsson heillaði

19. mars 2018|

Eða eins og Örn Arnarson tónslitarstjórinn okkar orðaði það: "Þessi dúddi brilleraði eina ferðina enn í litlu kirkjunni okkar í dag." Á lokasamveru fermingarbarna í gærkvöldi.  Kirkjan fylltist upp í rjáfur og um 50 manns til viðbótar sátu í safnaðarheimilinu ...

Allar fréttir

Sunnudagar

11:00 – 12:00 Sunnudagaskóli
20:00 – 21:00 Kvöldguðsþjónusta

Mánudagar

20:00 – 21:00 AA

Þriðjudagar

11:00 – 11:40 Krílasálmar
16:30 – 17:00 Krílakór yngri
17:00 – 17:30 Krílakór eldri
17:00-18:00 Fermingarfræðsla hópur A / C
18:00 – 19:00 Fermingarfræðsla hópur B / D

Miðvikudagar

16:30 – 17:10  Krakkakór
17:15 – 18:00 Söng- og tónlistarnámskeið
18:30 – 20:30 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

16:30 – 17:30  Tónsmiðjan

Föstudagar

18:00 – 19:00 AA

Laugardagar

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Fullorðnir
Börn (15 ára og yngri)
Go to Top