• Sunnudagaskóli 26. sept kl. 11

    24. september 2021

    Sunnudagaskólinn hefur farið af stað með krafti - fín mæting, krakkar á öllum aldri, mömmur, pabbar, afar, ömmur frændar og frænkur!

Forsíða2025-09-02T15:33:00+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Foreldramorgnar á miðvikudagsmorgnum

Foreldrar og jafnvel afar og ömmur hafa komið saman í safnaðarheimilinu á miðvikudagsmorgnum kl. 10 í vetur.  Og að sjálfsögðu einnig litlu krílin. Í morgun var Pálínuboð  með veitingum og mikil stemming.  Það er hún Erna Blöndal sem stýrir og alltaf er sungið. Myndir  frá í morgun eru hér. Foreldramorgnar Fríkirkjunnar í Hafnarfirði verða út ...

2. maí 2018|

Fríkirkjan úr lofti

Valur Helgason tók margar myndir af kirkjunni með dróna.  Skemmtilegt sjónarhorn Fleiri myndir á þessari slóð hér.

2. maí 2018|

29. apríl – sunnudagaskóli

Sunnudagaskóli sunnudaginn 29. apríl kl. 11:00? Ragga og Erna taka vel á móti ykkur ásamt Fríkirkjubandinu. Þetta er síðasti sunnudagaskólinn en næsta sunnudag þann 6. maí kl. 11:00 verður vorhátíðin okkar og lokasunnudagaskólagleðin í Hellisgerði????

28. apríl 2018|




Helgihald

Sunnudagaskóli hefst 7. september kl. 11:00

14. september verður sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Inga Harðardóttir boðin velkomin til starfa.

21. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00

28. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

5. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00

12. október: Söfnunardagur kirkjunnar. Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00

26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar

2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00

9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30

7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00

14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00

Safnaðarstarf hefst aftur

í september/október!



Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september

17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

17:00 – 17:30 Litli kór

17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar-

Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð

Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top