• 10. október – kaffisala kvenfélagsins

    9. október 2021

    Sunnudagskólinn á sínum stað kl. 11 Kl. 14 er messa undir stjórn Margrétar Lilju Vilmundsdóttur, Arnar Arnarsonar og Fríkirkjukórsins. Á eftir kl. 15 henni er árlega kaffisala kvenfélags Frikirkjunnar. Kaffisalan hefst strax eftir messuna. Takk fyri stuðninginn og hlökkum til að sjá ykkur.

Forsíða2025-10-13T14:59:06+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Glæsileg og fjölmenn vorhátíð Fríkirkjunnar

Um 250 - 300 manns mættu í Hellisgerði á Vorhátíð Fríkirkjunnar í dag, þrátt fyrir kalsaveður. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leiddi skrúðgöngu frá safnaðarheimilinu niður Strandgötu og þaðan í Hellisgerði. Tónlist, skemmtun og gleði.  Heitar pylsur  runnu vel af grillinu í gesti.  Fáum var kalt og engum meint af, enda fólkið sjálft í Fríkirkjunni á öllum aldri  ...

7. maí 2018|

Foreldramorgnar á miðvikudagsmorgnum

Foreldrar og jafnvel afar og ömmur hafa komið saman í safnaðarheimilinu á miðvikudagsmorgnum kl. 10 í vetur.  Og að sjálfsögðu einnig litlu krílin. Í morgun var Pálínuboð  með veitingum og mikil stemming.  Það er hún Erna Blöndal sem stýrir og alltaf er sungið. Myndir  frá í morgun eru hér. Foreldramorgnar Fríkirkjunnar í Hafnarfirði verða út ...

2. maí 2018|




Helgihald 2025

19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00

26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar

2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00

9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30

7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00

14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00

Safnaðarstarf hefst aftur

í september/október!



Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september

16:30 – 18:30 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

Barnakór fyrir börn á sjötta ári og upp úr. Öll börn hjartanlega velkomin

kl. 17:00 – 17:45

Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð

Fyrsta þriðjudag í mánuði:

Kvenfélagið kl. 20:00

Annan þriðjudag í mánuði:

Prjónagleði – Upplýsingar á facebooksíðunni Prjónagleði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 2025-2026

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top