Fjársöfnun – greiðslur í heimabanka

Við leitum enn á ný til safnaðarins,  með stuðning upp á  2.100 kr.    Þessar greiðslur í heimabanka eru eins og áður valfrjálsar og án allra kvaða. Þessi framlög safnaðarbarna renna alfarið til að kosta safnaðarstarfið hjá kirkjuna, efla hana og treysta sem og til viðhalds á friðaðri kirkjunni okkar. Sóttvarnir hafa eins og örðum gert Fríkirkjunni erfitt fyrir og minna um starf, heldur en [Lesa meira...]

Fermingardagar 2021

Fermingardagar 2021 verða eftirfarandi. Pálmasunnudagur 28. mars Skírdagur 1. apríl Laugardagur 10. apríl Sumardagurinn fyrsti 22. apríl Sunnudagur 2. maí Sjómannadagurinn 6. júní Fólk er hvatt til að skrá sig á skráningarblaðið á hlekknum hér að neðan. https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfJI8p-amt9YqaITqMkppBsh75l9OVe7ZreJ9E0axZpVm-PdA/viewform