Fermingar 2025

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2025.

Fermingardagar 2025

  • Laugardagur 5. apríl 2025
  • Pálmasunnudagur 13. apríl 2025
  • Skírdagur 17. apríl 2025
  • Sumardagurinn fyrsti 24. apríl 2025
  • Laugardagur 3. maí 2025
  • Sjómannadagurinn 1. júní 2025
Forsíða2024-02-14T18:16:07+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Fríkirkjan er ekki bara kirkja!

Í þessari viku eru tveir tónleikar af ólíkum meiði í Fríkirkjunni. Á sunnudag kom fjölskylda frá Tennessee og spilaði á kvöldvöku. Daginn eftir mættu þau aftur og með litla, óformlega tónleika í kirkjunni okkar. Raddaði söngurinn þeirra er í heimsklassa og fólk dreif að til að hlusta á hugljúfa tóna og einlægan flutning. Síðan er ...

23. október 2019|

20. október, sunnudagaskóli kl. 11 og kvöldvaka kl. 20.

Sunnudagaskólinn er alltaf á sínum stað, vinsæll og einkar vel sóttur nú í haust. Enn hvílir mikil leynd yfir dagksrá kvöldvökunnar og Einar Eyjólfsson annar presta Fríkirkjusafnaðarins fæst alls ekki til þess að ljúka upp einu orði um efni kvöldvökunnar. Eitthvað fallegt verður nú samt sungið og vísast fluttur texti af mikilli visku og innlifun!!

16. október 2019|

Sunnudagar

2. júní
10:30 Ferming
12:00 Ferming

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Facebook hópur

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar (Facebook hópur)
17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

10:00 – 12:00 Kaffispjall í safnaðarheimilinu
17:00 – 17:50 Barnakór (Facebook hópur)
18:15 – 20:00 Sönghópurinn Einar

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top