Fermingardagar 2019

Áætlaðir fermingardagar 2019 eru eftirfarandi: Laugardagur, 6. apríl Pálmasunnudagur, 14. apríl Skírdagur, 18. apríl Sumardagurinn fyrsti,  25. apríl Sunnudagurinn, 5. maí. Sjómannadagurinn, 2. júní.

Sunnudagaskóli 9. apríl

Eftir smá hlé um páska og ferminga fer sunnudagaskólinn aftur af stað á sunnudag 9. apríl kl. 11.  Og áfram alla sunnudaga á sama tíma fram í maí. Fríkirkjan í Hafnarfirði er svo heppin að eiga að Fríkirkjubandið sem mætir alltaf í Sunnudagaskólann til gleði fyrir börn á öllum aldri. Eitthvað voru þeir Skarphéðinn, Guðmundur og Örn að skoða nótur við flygilinn í vikunni við æfingar fyrir [Lesa meira...]

Helgihaldið um páskana

Helgihaldið  í Fríkirkjunni í Hafnarfirði verður með nokkuð hefðbundnu sniði um páskana, en við bætist ferming á skírdag. Skírdagur kl. 11 Fermingarguðsþjónusta. Föstudagurinn langi kl. 21 Kvöldvaka við krossinn.  Athugið nýjan tíma. Páskadagur kl. 8. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.  Páskadagsmáltíð á eftir í safnaðarheimilinu.  Allir velkomnir.

Pálmasunnudagur – fermingar og enginn sunnudagskól

Á pálmasunnudag 25. mars verða fermingar í kirkjunni kl. 11 og 13. Sunnudagaskólinnn fellur því niður nk. sunnudag og eins annan sunnudag sem er páskadagur. Þetta eru eiginlega einu sunnudagarnir (fyrir utan jól og áramót)  sem Fríkirkjnan þarf að hliðra til vegna ferminga og annars helgihalds. Annars verður okkar vinsæli sunnudagaskóli fram á vorið alla sunnudaga frá   8. apríl og lýkur [Lesa meira...]

Fjársöfnun vorið 2018

Fríkirkjan í Hafnarfirði leitar til safnaðarins með greiðsluseðla sem birtast munu í heimabanka. Um er að ræða frjáls framlög og það er vitanlega val hvers og eins að greiða þessar 2.100 kr. Fríkirkjan er alfarið rekin á sóknargjöldum og framlögum eins og þessum. Laun prestanna, tónlistarstjóra og rekstur á kirkjunni og safnaðarheimilinu greiðast af sóknargjöldum. Prestar Fríkirkjunnar eru [Lesa meira...]