Fermingar 2025

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2025.

Fermingardagar 2025

  • Laugardagur 5. apríl 2025
  • Pálmasunnudagur 13. apríl 2025
  • Skírdagur 17. apríl 2025
  • Sumardagurinn fyrsti 24. apríl 2025
  • Laugardagur 3. maí 2025
  • Sjómannadagurinn 1. júní 2025
Forsíða2024-02-14T18:16:07+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Fjársöfnun – útsendir greiðsluseðlar

Við leitum enn á ný til safnaðarins,  með stuðning upp á  2.100 kr.    Þessar greiðslur í heimabanka eru valfrjálsar með öllu. Nú söfnum við fyrir lagfæringum eða jafnvel nýju safnaðarheimili, en um þessar mundir er verið að meta bestu leiðir eftir að víðtækt tjón af völdum veggjatítla kom í ljós. Síðast var safnað fyrir ...

4. júní 2019|

Síðasta fermingarathöfnin á sjómannadag

Síðasti fermingarbarnahópurinn gekk frá kirkjunni í sólríku veðri núna á sjómannadaginn. Samtals voru þau 19. Þetta var ellefta fermingin þetta vorið. Fyrsti hópurinn á pálmasunnudag. Við í Fríkirkjunni þökkum frábæran vetur og góð kynni ungmenna sem eiga ekkert nema framtíðina fyrir sér.

4. júní 2019|

Fermingarárgangar í heimsókn

Þetta vorið hefa tveir eldri fermingarbarnaárgangar komið og heimsótt Fríkirkjuna. 2. maí komu þau sem eru fædd 1945 og fermdust vorið 1959. Þá var prestur Kristinn Stefánsson. Seinni hópurinn kom 1. júní. Þau áttu 50 ára fermingarafmæli, fædd 1955 og fermd 1969. Þá var Bragi Benediktsson kominn til starfa sem prestur safnaðarins. Myndin var tekin ...

4. júní 2019|

Fermingar á sjómannadag – æfingar

Æfingar fyrir ferminguna á sjómannadag kl.11. Þriðjudagur 28. maí kl.17:30. Mæting með foreldrum á sama tíma á miðvikudag, 29. maí.

27. maí 2019|

Sunnudagar

24. mars
10:30 Ferming
12:00 Ferming
13:30 Ferming
28. mars
10:30 Ferming
12:00 Ferming
29. mars
17:00 Samvera við krossinn á föstudaginn langa
31. mars
08:00 Hátíðarmessa á páskadagsmorgun
11:00 Sunnudagaskóli
7. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
13. apríl
10:30 Ferming

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Facebook hópur

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar (Facebook hópur)
17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

10:00 – 12:00 Kaffispjall í safnaðarheimilinu
17:00 – 17:50 Barnakór (Facebook hópur)
18:15 – 20:00 Sönghópurinn Einar

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top