Úlfljótsvatn síðasti hópur – 13. – 14. sept
Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 13.-14. september. Fermingarbörn úr Hraunvallaskóla, Skarðshlíðarskóla og Setbergsskóla. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á föstudeginum kl. 15:30. Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. 14:30 á laugardeginum. Ef einhver kemst ekki með er nauðsynlegt að láta vita af ...
8. september – sunnudagaskóli kl. 11 og kvöldmessa kl. 20
8. sepetember er sunnudagaskóli kl. 11 og kl. 20 er kvöldmessa í Fríkirkjunni. Starfið er kirkjunni er komið á fullt. Nánari upplýsingar á heimasíðunni og fésbókarsíður Fríkirkjunnar. Myndin og líkanið er úr verkefni skólabarna í Hvaleyrarskóla sl. vor.
Ferðir á Úlfljótsvatn um helgina
Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 6.-7. sept. Fermingarbörn úr Áslandsskóla og Öldutúnsskóla. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á föstudeginum kl.15:30. Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. 14:30 á laugardeginum. Ferð á Úlfljótsvatn frá laugardegi til sunnudags. 7.-8. sept. Fermingarbörn úr Víðistaðask. Lækjarsk. og Hvaleyri. Lagt ...
Sunnudagaskóli hefst 7. september kl. 11:00
14. september verður sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Inga Harðardóttir boðin velkomin til starfa.
21. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00
28. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
5. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00
12. október: Söfnunardagur kirkjunnar. Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00
26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar
2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00
9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30
7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00
14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00
Safnaðarstarf hefst aftur
Mánudagar
16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.
Þriðjudagar
10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september
17:00 – 19:00 Fermingarstarf
Miðvikudagar
18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing
Fimmtudagar
17:00 – 17:30 Litli kór
17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar-
Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð
Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00
Samfélagsmiðlar
Opnunartími
Alla virka daga
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430