• Breytt helgihald um jól og áramót

    22. desember 2021

    Aðfangadagur jóla 24. desember  Jólaguðsþjónusta verður kl. 18 í beinu streymi frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Hlekkur á streymið verður aðgengilegur á heimasíðu kirkjunnar og facebook síðu kirkjunnar. Kirkjan okkar er lítil og við þessar aðstæður rúmar hún takmarkaðan fjölda, þar sem annar hver bekkur verður lokaður. Kirkjugestir eru velkomnir, en þeir sem koma verða að framvísa gildu hraðprófi og gæta ítrustu sóttvarna. Við hvetjum ykkur öll til að eiga hátíðlega stund með okkur og njóta útsendingarinnar í beinu streymi. Aðrar guðsþjónustur um jólin falla niður en prestarnir okkar eru ætíð til taks fyrir þá sem á þurfa að halda. Við ...

Forsíða2025-06-18T11:31:58+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Fjársöfnun – útsendir greiðsluseðlar

Við leitum enn á ný til safnaðarins,  með stuðning upp á  2.100 kr.    Þessar greiðslur í heimabanka eru valfrjálsar með öllu. Nú söfnum við fyrir lagfæringum eða jafnvel nýju safnaðarheimili, en um þessar mundir er verið að meta bestu leiðir eftir að víðtækt tjón af völdum veggjatítla kom í ljós. Síðast var safnað fyrir ...

4. júní 2019|

Síðasta fermingarathöfnin á sjómannadag

Síðasti fermingarbarnahópurinn gekk frá kirkjunni í sólríku veðri núna á sjómannadaginn. Samtals voru þau 19. Þetta var ellefta fermingin þetta vorið. Fyrsti hópurinn á pálmasunnudag. Við í Fríkirkjunni þökkum frábæran vetur og góð kynni ungmenna sem eiga ekkert nema framtíðina fyrir sér.

4. júní 2019|

Fermingarárgangar í heimsókn

Þetta vorið hefa tveir eldri fermingarbarnaárgangar komið og heimsótt Fríkirkjuna. 2. maí komu þau sem eru fædd 1945 og fermdust vorið 1959. Þá var prestur Kristinn Stefánsson. Seinni hópurinn kom 1. júní. Þau áttu 50 ára fermingarafmæli, fædd 1955 og fermd 1969. Þá var Bragi Benediktsson kominn til starfa sem prestur safnaðarins. Myndin var tekin ...

4. júní 2019|

Fermingar á sjómannadag – æfingar

Æfingar fyrir ferminguna á sjómannadag kl.11. Þriðjudagur 28. maí kl.17:30. Mæting með foreldrum á sama tíma á miðvikudag, 29. maí.

27. maí 2019|




Helgihald

Sumarmessur í Garðakirkju

Sumarmessurnar í Garðakirkju verða kl. 11:00 alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst.

Sumarmessurnar eru samstarfsverkefni kirknanna á Álftanesi, í Garðabæ og Hafnarfirði. Sóknirnar eru: Ástjarnarsókn, Bessastaðasókn, Garðasókn, Hafnarfjarðarsókn, Víðistaðasókn og Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messuhaldið skiptist á milli presta, tónlistar- og starfsfólks kirknanna.

Safnaðarstarf hefst aftur

í byrjun september!


Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar

17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

17:00 – 17:30 Litli kór

17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar

18:30 – 19:45 Syngjum saman – Tónlistin er hjartans mál – verið öll hjartanlega velkomin.

Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00
Annan þriðjudag í mánuði: Prjónagleði kl. 19:30

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top