• Framkvæmdir hafnar í safnaðarheimili kirkjunnar!

    20. júní 2025

    Elsku vinir, þá eru ferðalagið hafið. Framkvæmdir eru hafnar á efstu hæð safnaðarheimilisins. Vegna þessa verður ekki hægt að leigja út salina næstu mánuði. Það er mikið verk framundan en við ætlum að vera bjartsýn og glöð. Okkur leggst eitthvað til eins og amma mín sagði alltaf Já nú förum við á fullt í að hlúa að, laga og byggja upp safnaðarheimilið okkar. Við þurfum öll að leggjast á árarnar því margt smátt gerir eitt stórt. Númer eitt er auðvitað að skrá sig í söfnuðinn svo þið getið átt kirkjuna með okkur. Það gerið þið inn á skra.is. Elsku vinir, ...

Forsíða2025-11-05T14:33:42+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Til hamingju með afmælið

Fríkirkjan í Hafnarfirði var vígð 14. desember árið 1913 og fagnar því 110 ára vígsluafmæli. Á þessum tímamótum getum við glaðst yfir því að söfnuðurinn vex og dafnar og telur nú um 7.800 manns.  Við erum stolt af öflugu starfi sem blómstrar sem aldrei fyrr. Við sem stýrum starfi kirkjunnar í dag erum þakklát fyrir ...

13. desember 2023|

Fermingarfræðslan að hefjast

Góðu vinir. Senn líður að upphafi fermingarfræðslu Fríkirkjunnar í Hafnarfirði veturinn 2023 til 2024 og við erum farin að telja niður dagana í fjörið. Þetta er langlokupóstur en ég bið ykkur að lesa vel yfir hann. Starfið hefst með formlegum hætti þriðjudaginn 22. ágúst 2023 fyrir hópa A og B og þriðjudaginn 29. ágúst 2023 ...

16. ágúst 2023|




Helgihald 2025

9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og samverustund á aðventu með fermingar – fjölskyldum kl. 13:00 – 14:00 og 14:30-15:30

7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00

14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00

24. desember: Aftansöngur á aðfangadag kl. 18:00 og jólasöngvar á jólanótt kl. 23:30

25. desember: Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 14:00

31. desember: Aftansöngur á gamlársdag kl. 18:00

Mánudagar

Krílakórar:

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Æfingar fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.

Þriðjudagar

Krílasálmar:

10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni

16:30 – 18:30 Fermingarstarf

Miðvikudagar

Fríkirkjukórinn:

18:30 – 21:00 æfing

Fimmtudagar

Barnakór:

Öll börn eru hjartanlega velkomin kl. 17:00 – 17:45. Æfingar fara fram á Reykjavíkurvegi 68

Fyrsta þriðjudag í mánuði:

Kvenfélagið kl. 20:00
Prjónagleði – Upplýsingar á facebooksíðunni Prjónagleði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 2025-2026

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top