Aftansöngur á gamlársdag kl. 18
Gamlársdagur, 31. desember: Veður gengið niður og orðið stjörnubjart og hátíðlegt. Aftansöngur kl. 18 í Fríkirkjunni með nýju sniði. Sigríður Kristín Helgadóttir leiðir stundina og predikar. Komum saman og synjum fallegu jóla- og áramótasálmana.
Helgihald í Fríkirkjunni um jól og áramót
Helgihald Fríkirkjunnar í Hafnarfirði um jól og áramót er eftirfarandi: Aðfangadagur, 24. desember: Aftansöngur kl. 18. Einar Eyjólfsson messar. Kór kirkjunnar og organisti verður Aðalheiður Þorsteinsdóttir Jólsöngvar á jólanótt kl. 23:30. Sönghópur undir stjórn Arnar Arnarsonar tónlistarstjóra kemur fram. Jóladagur, 25. desember: Fjölskyldumessa og hátíð kl. 13:00. Sigríður Kristín leiðir stundina Kór og hljómsveit Fríkirkjunnar. ...
Jólaball sunnudagaskólans
Það tókst einstaklega vel til með árlegt jólaball sunnudagaskóla Fríkirkjunnar í samstarfi við Jólaþorpið. Fríkirkjufólkið fyllti torgið með gleði og sönnum jólaanda. Veðrið var líka sérlega gott þannig að allt hjálpaðist til í ár. Myndin er úr jólablaði Fjarðafrétta sem ritstjórinn Guðni Gíslason tók.
16. desember. – Aðventukvöldvaka í Fríkirkjunn í Hafnarfiði
Sunnudaginn 16. desember verður aðventukvöldvaka kl. 20 í Fríkirkjunni. Kór kirkjunnar og hljómsveit flytja fallega tónlist og við fáum marg góða gesti til okkar. Sr. Einar Eyjólffsons leiðir stundina. Pétur Húni Björnsson, þjóðfræðingur flytur örerindi og tónlist. Listahópurinn Sköpun frumflytur jólalag, en listahóipinn skipa þau Gísli Björnsson, hljómborð, Lára Þorsteinsdóttir, söngur, bjöllur og dans. Embla ...
Sunnudagaskóli hefst 7. september kl. 11:00
14. september verður sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Inga Harðardóttir boðin velkomin til starfa.
21. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00
28. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
5. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00
12. október: Söfnunardagur kirkjunnar. Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00
26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar
2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00
9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00
23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00
30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30
7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00
14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00
Safnaðarstarf hefst aftur
Mánudagar
16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.
Þriðjudagar
10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september
17:00 – 19:00 Fermingarstarf
Miðvikudagar
18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing
Fimmtudagar
17:00 – 17:30 Litli kór
17:30 – 18:15 Barnakór Fríkirkjunnar-
Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð
Fyrsta þriðjudag í mánuði: Kvenfélagið kl. 20:00
Samfélagsmiðlar
Opnunartími
Alla virka daga
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430