• Skírnarathafnir margfaldast “eftir” covid

    26. október 2021

    Það er gleðilegt að segja frá því að nú fjölgar skírnarathöfnum eftir að helstu samkomutakmörkunum vegna covid hefur verið aflétt.  Prestarnir okkar, Milla og Einar, skírðu samtals sjö börn við hátíðlegar athafnir síðasta sunnudag, fjórar voru í kirkjunni, þar af ein í sunnudagaskólanum okkar og þrjár voru í heimahúsum. Á þessu ári hafa 135 börn verið skírð af prestunum okkar og margar athafnir eru framundan. Aldur barnanna allt frá fjögurra vikna til 16 mánaða! Þetta gleður okkur afar mikið. Myndirnar eru úr skírnarathöfnum síðustu helgar birtar með leyfi foreldra.

Forsíða2025-10-13T14:59:06+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Dásemd á Úlfljótsvatni

55 -60 krakkar héldu á föstudag í fermingarferð á Úlfljótssvatn.  Þau höfðu aldeilis heppnina með sér og veðrið alveg hreint yndislegt.  Þétt dagskrá allan tíma og gleðin skeið úr hverju andliti eins og þar segir. Vonandi að sama heppni verði með fólki í seinni ferð fermingarkrakkana um næstu helgi.    

23. september 2018|

Dagskráin í Fríkirkjunni 20. til 26. september

Vikudagskrá 20. - 26. sept 20. september. fimmtudagur. Krílasálmar kl. 10:30 í kirkjunni.   23. september, sunnudagur. kl. 11   -Sunnudagaskólinn   24. september, mánudagur. Barnakór 6 til 9 ára kl. 16:30 25.september, þriðjudagur. Fermingarfræðsla kl. 17:00 Hópur: A Fermingarfræðsla kl. 18:00 Hópur: B 26. september, miðvikudagur. kl. 10 til 12 - Foreldrarmorgnar kl. 16:30 - ...

19. september 2018|

Haustið í kirkjunni

Líf og fjör í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Um 160 börn og fullorðnir mættu í sunnudagaskólann nú 16. september. Um kvöldið komu svo nærri 200 manns til þess að eiga notalega stund í kirkjunni þar sem hugleiðingarefnið var haustið og öll litbrigði þess. Og svo má ekki gleyma þvi að prestar kirkjunnar fengu að skíra og ...

19. september 2018|

Ferðalög á Úlfljótsvatn – upplýsingar

Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 21.-22.sept. Hópar A og B Fermingarbörn úr  Lækjarskóla og Öldutúnsskóla,  Setbergsskóla og Víðistaðaskóla. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á föstudeginum  kl.15:30. Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. 14:30 á laugardeginum. Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags ...

18. september 2018|




Helgihald 2025

19. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldvaka kl. 20:00

26. október: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með Eddu og Einar

2. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og Allra heilagra messa kl. 20:00

9. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

16. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00

23. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00

30. nóvember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 Samverustund á aðventu með fermingarfjölskyldum kl. 13:00-14:00 og 14:30-15:30

7. desember: Sunnudagaskóli kl. 11:00 og aðventukvöld kl. 20:00

14. desember: Jólaball sunnudagaskólans í Hellisgerði kl. 11:00

Safnaðarstarf hefst aftur

í september/október!



Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri

Æfingar hefjast 6. október og fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð.

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar fara fram í kirkjunni – Krílasálmar hefjast 9. september

16:30 – 18:30 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

Barnakór fyrir börn á sjötta ári og upp úr. Öll börn hjartanlega velkomin

kl. 17:00 – 17:45

Æfingar hefjast 25. september og munu fara fram á Reykjavíkurvegi 68 2. hæð

Fyrsta þriðjudag í mánuði:

Kvenfélagið kl. 20:00

Annan þriðjudag í mánuði:

Prjónagleði – Upplýsingar á facebooksíðunni Prjónagleði Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 2025-2026

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top