Fréttir

Fréttir2021-10-10T17:43:25+00:00

Kæra safnaðarfólk og velunnarar !

Nú hafa samkomutakmarkanir verið framlengdar amk fram til 3. nóvember nk., og eins og staðan er í dag er ómögulegt að segja til um hvenær við getum hafið hefðbundið safnaðarstarf aftur. Á þessum skrítnu tímum, nýtum við tæknina til þess að færa ykkur bæði gleði og hlýju í formi streymis ...

19. október 2020|

6. okt: Fermingarfræðsla fellur niður og í næstu viku.

Kæru fermingarfjölskyldur. Í ljósi ástandsins ætlum við að aflýsa fermingarfræðslu næstu tvær vikur (6.10 & 13.10). Við vonumst til að sjá ykkur eftir 2 vikur. Kær kveðja, Einar, Sigurvin og Margrét Lilja.

6. október 2020|

Ekki sunnudagaskóli á morgun 4. okt. !!

Elsku Krílakóra- og Sunnudagaskólafólk.Þegar um er að ræða mannslíf, verður skynsemin að ráða för. Við höfum því ákveðið að starfa nú þegar eftir þeim ramma sem tekur gildi eftir helgi að halda ekki samkomur sem telja fleiri en 20 manns. Okkar blómlegi sunnudagaskóli verður því að bíða átekta þar til ...

3. október 2020|

4. okt. Útvarpsmessa og sunnudagaskóli

Sl. miðvikudag var kekin upp útvarpsmessa í Fríkirkjunni og verður hún á dagskrá á sunnudaginn 4. október kl. 11. Við lofum ykkur fallegri og notalegri stund. En á sama tíma verður líka sunnudagskóli í kirkjunni. Kl. 10:30 fyrir yngri börnin (krílakóra) og 11:30 fyrir þau eldri. Förum varlega Spritt og ...

2. október 2020|

Vegna COVID er ferð fermingarbarna á Úlfljótsvatn frestað

Kæru foreldrar Til stóð að fermingarbarnið ykkar færi í fermingarferðalag á Úlfljótsvatn um næstu helgi (25.-27. september).  Í ljósi þeirrar stöðu sem er í þjófélaginu með útbreiddu COVID smitum, þá sjáum við okkur ekki annað fært en að fresta ferðinni fram til helgarinnar 19.-21. febrúar 2021. Við vitum að ungmennin ...

22. september 2020|

Fermingarfræðslan byrjar – ferðir á Úlfljótsvatn

Kæru fermingarfjölskyldur.  Velkomin í fermingarfræðslu Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Það er með tilhlökkun sem við horfum fram á næsta vetur og að kynnast nýjum hópi fermingarungmenna. Kynningarfundir fyrir komandi vetur verða haldnir þriðjudaginn 1. September og miðvikudaginn 2. September nk. Við bjóðum fjölskyldum að koma saman á samveruna. Til að tryggja sóttvarnarreglur og að ...

31. ágúst 2020|

Fermingar 22. og 23. ágúst

Eftir frestanir í vor var fermt í Fríkirkjunni nú um helgina. Annað fyrirkomulag sem gefast þótti vel. Fermt var í minni hópum og fáir í kirkjunni í einu. Allst 10 hópar þessa tvo daga. Sannkallaðir gleðidagar og í frábæru sumarveðri:) Fermingin snýst einmitt um ást okkar og virðingu fyrir þessum ...

23. ágúst 2020|

Um fermingarnar í ágúst

Á sjómannadaginn fermdust 35 ungmenni í 6 stuttum athöfnum, þar sem áhersla var lögð á samveru nærfjölskyldunnar en altarisgöngur og snertingar aflagðar. Þær stundir gáfust vel og við komum til með að hafa sama fyrirkomulag nú í haust. Fermingarnar 22. og 23 ágúst sem og 30. ágúst verða með svipuðu ...

7. ágúst 2020|

Sigríður Krístín Helgadóttir hefur sagt upp störfum

Annar presta Fríkirkjunnar, Sigríður Kristín Helgadóttir hefur frá því upp úr áramótum verið veikindaleyfi. Hún hefur nú sjálf óskað eftir því að láta af störfum fyrir kirkjuna eftir farsælt og gott starf í tvo áratugi. Við erum þakklát fyrir störf hennar fyrir Fríkirkjuna í Hafnarfirði og söfnuðinn. Jafnframt óskum við ...

10. júlí 2020|
Go to Top